Dvöl - 01.07.1945, Side 57

Dvöl - 01.07.1945, Side 57
DVÖL 199 urinn hugsaði ekki meira um þetta. Hann langaði allt í einu til að fá Jesú heim með sér, sýna honum hvernig jólin voru heima. Svo ætl- aði drengurinn að biðja mömmu að bjóða Jesú að borða með þeim jóla- matinn, þá ætlaði hann líka, að að biðja pabba, að útvega Jesú föt, svo hann gæti farið úr lakinu og verið fínn eins og hitt fólkið. Drengurinn varð svo fast gripinn af þessum hugsunum að hann vissi varla af því, sem fram fór í kring- um hann, fyrr en messan var á enda. En þegar hann sá, að allt fólkið var að fara, þá varð hann svo undrandi, að hann mundi ekki lengur eftir neinu af því, sem hann hafði verið að velta fyrir sér. Ætl- aði fólkið að gleyma, að óska Jesú til hamingju með afmælið? Nei, það mundi enginn geta gleymt því. Fólkið var bara feimið við Jesú, af því að það hafði aldrei séð hann nema í anda og á myndum — fyrr en í kvöld. Fólkið var meira að segja feimið við prestinn og sýslu- manninn, samt hafði það alltaf séð þá öðruvísi en í anda .... Hvað átti drengurinn að gera? Hann vildi ekki fara, samt gat hann ekki annað en farið með mömmu og pabba .... En það var presturinn! Presturinn var ekki feiminn við Jesú. Hvers vegna sagði hann ekki fólkinu, að það mætti koma til Jesú ... . ? Drengurinn horfði festulega á prestinn, sem í þessu sneri sér frá Jesú án þess að kveðja hann, gekk brosleitur fram kirkju- gólfið og óskaði fólkinu, sem næst honum var, gleðilegra jóla. Sumt af fólkinu fór bara fram í ganginn. Mamma og pabbi fóru ekki lengra. Drengurinn var enn þá mjög festulegur á svipinn. Hann hafði tekið ákvörðun: Ef Jesús yrði skilinn eftir einn, þá ætlaði dreng- urinn að hlaupa inn í kirkjuna til hans, og hann ætlaði að kalla á allt fólkið, ef Jesús gæfi honum um það merki. En eftir hverju var fólkið að bíða? Drengurinn hvarfl- aði augunum. Hjartað hamaðist í brjóstinu. Dálítið bros lék um var- irnar. Drengurinn lét sig dreyma um það, að fólkið væri að bíða eftir Jesú, að presturinn mundi snúa sér til hans aftur og biðja hann að koma með sér til fólksins. Þetta íór samt á annan veg. Presturinn kom einn. Það tísti hátt í skónum hans. Þessi svarti maður brosti til allra, kvaddi alla með handabandi. Hann hafði marga gyllta hringa á fingrunum. Drengurinn gleymdi alveg að kveðja prestinn. Hann var að skyggnast eftir Jesú. En það var ekki hægt að sjá inn í kirkj- una. Presturinn stóð fyrir dyrun- um. Mamma og pabbi þokuðust út á tröppurnar. Þau leiddu drenginn á milli sín. Nú stóð enginn fyrir dyrunum. Drengurinn horfði inn í upp- ljómaða kirkjuna. Augun í horium urðu eins og tvö skær ljós: Þarna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.