Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 61

Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 61
D VÖL 203 fékk uggvænlegan hljóm. Á ökr- unum var fólk þögult við vinnu sína, bíðandi, möglandi. Samningaumleitanir fóru fram á átta búgörðum. Þeim var haldið áfram, en erfiðlega blés. Fulltrú- arnir örvæntu. Gelt St Bernharðs- hundanna var þegar orðið frið- vænlegra. Líf fyrsta verkamanna- félagsins var eins og blaktandi ljós á skari, sem reynt er að vernda í lengstu lög. Að endingu kom röðin að Kvill- inge. Þar sneru menn sér til ráðs- mannsins. Samninganefndin fór á fund hans. Ráösmaðurinn tók á móti þeim í fitugum, gulum reið- buxum. Herbergi hans bar aug- ljós merki um einstæðingsskap pip- arsveinsins. í einu horni þess var reykborð með tinhúðaði'i blikk- plötu, í öðru hékk veiðibyssa. Á veggjunum voru ljótar, olíuprent- aðar myndir og teppi, sem í var saumuð mynd af grautarfati og jó.’asveini. Næst dyrunum stóð gliðnað rúm með vírbotni. í hálf- útdreginni skrifborðsskúffunni voru samningar, vinnuskýrslur, gamlir reikningar .... Ráðsmaðurinn var fimmtugur að aldri. Alla ævi hafði hann verið bústjóri á óðulum á Skáni og Aúst- ur-Gautlandi. Hann skalf af reiði. — Bústofninn er sá bezti hér í héraðinu, hveitið það bezta .... framleiðslan hér í Kvillinge sú bezta í öllu héraðinu og víðkunn .... Börnin hafa gott atlæti, korn- ið gott. Yfir hverju kvartið þið? — Ef vinnudagurinn verður styttur um eina klukkustund, verð- um við kyrr, annars hefur komið til orða að leggja niður vinnu .... sögðu þeir hikandi. — Er Kvillinge ekki þekkt fyrir framleiðslu sína? Fyrir mjólkina. hveitið og frjósemi moldarinnar? Farið nú til vinnu ykkar. — Það er ekki það, að jörðin sé ekki nógu góð og bústofninn ekki óaðfinnanlegur — það erum við sjálf, sem hér er um að ræða. Verð- ur vinnudagurinn styttur — ann- ars gerum við verkfall. Við erum allir .... Viðræðunum var hætt. Þegar kvöldaði, lagði ráðsmaðurinn leið sína yfir i álmu verkafólksins. í forstofunni var þefur af barna- voðum. Það var hjá gildvöxnu mjaltakonunni, sem hafði svo hvítan hörundslit. Þessi glaða, létt- úðuga kona var enn ung. Hreyfing- ar hennar voru djarfar og eggj- andi. Hún sat með feitan kött í kjöltu sinni, og barnið lá í vögg- unni. Það er verst að ég sit með köttinn í kjöltunni, það lítur ekki vel út, að ég sit svona aðgerðar- laus, varð henni fyrst á að hugsa. Hún reyndi allt í einu að láta líta svo út sem hún væri eitthvað að starfa. — Það verður betra, þegar þið flytjið. Það verður betra, þegar þið /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.