Dvöl - 01.07.1945, Síða 62

Dvöl - 01.07.1945, Síða 62
204 eruð komin í nýja vist. Betra, þeg- ar þið verðið að vinna í skóginum í stað þess að hafa frítt húsnæði og greiðslu í fríðu mánaðarlega .... Ráðsmaðurinn hóf máls án þess að heilsa. — Góði bezti, sagði konan, það verða allir að vinna til þess að lifa .... Ég skipti mér ekki neitt af þessu. Ef eitthvað er á seyði, er það mér óviðkomandi sem ég er lifandi manneskja. Barnið vaknaði og hrein. Frá eldstæðinu lagði viðbjóðslegan þef af gömlu og fúnu eldsneytinu — mörg hundruð ára gömlum byrzl- um úr gripahúsunum, gegnsósa af kúahlandi. Mjaltakonan unga ó- kyrrðist í sætinu. — Ykkur líður betur, þegar búið er að reka ykkur á vergang. Það er synd, þegar myndarlegt fólk á hlut að máli. Konan, sem enn sat með köttinn á hnjánum, sagði volgurslega: — Maður verður að gera allt fyr- ir börnin. Auðvitað verður maður að vinna. Það er alveg rétt, að hér fáum við það, sem okkur ber, ég kem ekki heldur neitt nálægt þessu .... Ráðsmaðurinn kom nær. Aldrei hafði heppnazt að koma eins ná- lægt henni fyrr. Hann gekk fast að henni. Það skein í drifhvít brjóstin. Hönd ráðsmannsins hvíldi á öxl hennar og hún endurtók hljómlaust. — Auðvitað verður maður að DVÖL vinna til þess að geta lifað, vinna til þess að komast áfram .... Hverjum getur dottið annað í hug. En ekki þar fyrir .... Hún rak malandi köttinn niður og stóð á fætur. Hún vaggaði í lendunum, þegar hún gekk yfir að eldstæðinu til að búa til kvöld- matinn handa manni sínum. — Maðurinn þinn er úti að vinna, vertu nú ekki svona óþj ál .... Það sér okkur enginn. Ég get komið því þannig fyrir, að gengið verði að kröfum ykkar. Þú hjálpar fólkinu þínu .... — Láttu mig vera. Ég hef engin afskipti af þessu .... En til hvers lifir maður eiginlega? Barnið í vöggunni svaf. Þau voru komin að uppbúnu rúminu. Hún veitti honum viðtöku, heit og ástríðufull. Kötturinn settist á mitt gólfið og sleikti letilega á sér lapp- inrar. Frá næstu íbúð heyrðist ekki nokkurt hljóð. Ráðsmaðurinn fór þaðan í rökkr- inu. Hann var í þ-ungum þönkum. Daginn eftir komu vinnuveitend- urnir saman til fundar. Loks tók ráðsmaðurinn til máls. Hann tal- aði máli verkamannanna. Umræð- urnar urðu harðar; en vinnutím- inn var styttur um eina klukku- stund daglega. Maður mjaltakonunnar með mjallhvíta hörundslitinn hafði ver- ið í samninganefndinni. Hann þrýsti hreykinn hönd ráðsmanns- ins. Konan hans drap titlinga yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.