Dvöl - 01.07.1945, Page 63

Dvöl - 01.07.1945, Page 63
DVÖL öxl manns síns. Ráðsmaðurinn snerist á hæli og gekk til herbergis síns eins og sigurvegari. Fréttirnar um það, að Kvillinge væri fallið, kröfur verkamannanna teknar til greina, breiddust út til næstu óðala eins og eldur í sinu. Hálfum mánuði síðar var verka- fólkið frá óðulunum átta saman komið í skógarrjóðrinu. Einnig nú sátu konurnar á trjábolnum. Það var tekið að rökkva í skóginum og tunglið óð í skýjum. Ungur verka- maður gekk fram, tók sér stöðu undir tré og varpaði fram þessari spurningu með sigurdrýldni í rómnum: — Með tilliti til þess árangurs, sem stéttarfélagsskap landbúnað- arverkamanna hefur auðnazt að ná, er hér með leyst upp fyrsta 205 stéttarfélagið, nefnt Verkamanna- félagið í Kvillinge .... Eru ekki allir viðstaddir samþykkir því? Dynjandi já kvað við. — Lýsi því hér með yfir, að fé- lagiö er leyst upp, sagði verka- maðurinn og sló í tréð með spreki. sem hann hafði tekið upp af jörð- inni. Allt í kring sáust feginsamleg andlit. Rosknu verkamennirnir vörpuðu öndinni léttar. Konurnar risu á fætur og bjuggust til heim- ferðar. — Guði sé lof, sögðu þær. Er þessu þá lokið? Þriflega mjaltakonan með mjall- hvíta hörundslitinn hallaði sér upp að mosavöxnum steini, mædd af þunga sínum, og horfði tómlega til jarðar. Þýzk skáldsaga er bók, þar sem tvær manneskjur vilja endilega ná saman í fyrsta kaflanum, en geta það ekki fyrr en í þeim síðasta. Frönsk skáld- saga er bók, þar sem tvær manneskjur ná saman strax í fyrsta kaflanum, en vilja síðan ekki sjást það sem eftir er sögunnar. Rússnesk skáldsaga er bók um tvær manneskjur, sem hvorki vilja ná saman eða fá að ná saman fyrst, síðast eða nokkurn tímann í sögunni, og um þetta skrifar höfund- urinn 1450 blaðsíður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.