Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 69

Dvöl - 01.07.1945, Qupperneq 69
D VÖL 211 dagblaöiö á hverjum sunnudegi þarna í skugganum á árbakkanum. ÞaÖ er dagur Columbinu, þér vitiö, Columbinu, sem skrifar í blað'iö. Venjulega geri ég frú Rénard, kon- una mína, logandi af afbrýöi, með þvi að látast vera í kunningsskap viö þessa Columbinu. En það er ekki satt, ég þekki hana ekki, hef aldrei séð hana, en það gerir eng- an mismun. Hún skrifar fjári vel og nefnir hlutina blátt áfram og fullum hálsi svona af kvenmanni að vera. Mér líkar prýðilega við hana, þær eru ekki margar kon- urnar af hennar tegund. Jæja, ég byrjaði að stríða kon- unni minni, og hún varð strax reið, alveg bál-fjúkandi reið, svo ég hætti og hélt mér saman. Rétt í þessu birtust vitnin tvö, sem hér eru viðstödd, á hinum árbakkan- um. Við þekktumst í sjón. Litli uiaðurinn byrjaði aftur að dorga, og hann veiddi svo marga karfa, að ég skalf af gremju og öfund, og konan hans sagði: „Þetta er óvana- lega góður veiðistaður. Við skulum alltaf fara hingað Desrie.“ Það fór kaldur straumur niður bakið á mér, og frú Rénard hélt stöðugt áfram að endurtaka: „Það er ekki manns- blóð í þér, þú hefir kjúklingablóð í æðum.“ Þá sagði ég við hana: >»Ég vil helzt af öllu fara héðan, annars geri ég kannske einhverja heimskuna af mér.“ En nú hvíslaði hún að mér, og það-var rétt eins og hún ræki gló- andi járn upp að nefinu á mér: „Þú ert mannleysa. Nú ætlar þú að hlaupa héðan burt og gefa upp rétt þinn til hylsins, veiðistaðar þíns. Já, snautaðu bara í burt.“ Ég vissi svo sem að ég átti að fara, en ég hreyfði mig ekki, og á meðan dró náunginn lax. Ég hef aldrei séð slíkan stórgrip fyrr né síðar. Aldrei. Þá fór konan mín að tala hátt, rétt eins og hún hugsaði upphátt, og nú sjáið þér vafalaust bragðvísi hennar. Hún sagði: „Þetta er nú hva'ð kalla mætti stolinn lax, með tilliti til þess að við egndum fyrst á þessum stað. Þau ættu að minnsta kosti að borga okkur peningana, sem við eyddum í agnið.“ Þá sagði feita konan í bómullar- fötunum: „Er það kannske mein- ingin að kalla okkur þjófa?“ Og svo byrjaði hvor þeirra útskýring ræðu sinnar, og innan stundar fóru þær að lagða hvor aðra með ýms- um smekklegum kjarnyrðum. Guð almáttugur, hvílíkir orðaleppar, sem þær höfðu á hraðbergi báðar trunturnar. Þær höfðu svo hátt, að vitnin tvö, sem voru á hinum ár- takkanum fóru að kalla spaugs- yrði yfir um til okkar: ,Ekki svona mikinn hávaða, þið spillið veiði bænda ykkar með þessu.“ Sannast sagt hreyfði hvorugur okkar sig frekar en við hefðum verið tveir trjábolir. Við stóðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.