Dvöl - 01.07.1945, Page 71

Dvöl - 01.07.1945, Page 71
DVÖL 213 Dunkirkströndin Eftir Bartimeus Sigríður Thorlacius, íslenzkaði Síminn hringdi í húsi kappsigl- ingafélagsins. RáSsmaðurinn, rosk- inn maður, sem orðinn var afvan- ur þessu hljóði, lagði frá sér dag- blaðið, tók ofan gleraugun og lyfti símaáhaldinu. Valdsmannleg karl- mannsrödd talaði samfellt svo sem í eina mínútu. Ráðsmaðurinn sagði ekkert. Hann var gamall sjóliði, sem þegar hafði verið á eftirlaun- um í aldarf j órðung, en hann þekkti enn þá tóninn í röddinni í síman- um. Hann beið þar til skilaboðun- um lauk. Já, já, herra, sagði hann og bætti við. Hér er aðeins ein skúta herra, Farfuglinn, fjörutíu feta löng, vél- knúin. Engin skipshöfn. Eigandinn í Frakklandi. Sem stendur er ung kona um borð------------ Röddin tók fram í fyrir honum. Hann hlustaði, handlék gleraugun með knýttum fingrunum og starði út í bláinn. Já, já, herra. Ég skal gera hvað drengskap mínum þá er ég sak- laus.“ Þegar vitnin höfðu staðfest þennan framburð var hinn ákærði sýknaður. ég get. Eg er sjálfur gamall sjóliði. Þeir sögðu að ég væri of gamall til að berjast----- Ekkert svar. Halló, herra? Þögn. Hann lagði áhaldið á. Farfuglinn lá við bauju sína og hvergi bólaði á stúlkunni. Ráðs- maðurinn leysti léttbátinn, sem lá við bryggjuna og reri að skútunni. Það glamraöi í árunum, þegar hann lagði þær inn, og birtist þá höfuð stúlkunnar við borðstokk- inn. Hún var rjóð og heit og hélt á bursta. Þeir vilja fá hana, sagði gamli maðurinn blátt áfram. Það var hringt frá flotamálastjórninni. Sigldu til Ramsgate og bíddu skip- ana þar. Þeir taka allar fleytur á suðurströndinni. Hún strauk hárlokk af sveittu enninu með handleggnum. Ég er ein, sagði. hún. Getur þú séð um vélina, ef ég stýri? Þú, frú? Það hafði honum ekki komið í hug. Olíugeymirinn er fullur, nóg vatn og eitthvað er líka til af dósamat. Komdu með eitthvað af brauði. Þú veizt hvað gera á, frú, er það ekki? Þeir láta aldrei kvenmann — Þeir þurfa ekkert að vita sagði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.