Dvöl - 01.07.1945, Side 72

Dvöl - 01.07.1945, Side 72
214 D VÖIi stúlkan. Hún stóð grafkyrr, hugs- andi. Útfallið gjálpaði hlakkandi við kinnung léttbátsins í kyrrðinni. Komdu með tvo stálhjálma — fáðu þá hjá loftvarnaliðinu — Hvernig væri að taka Johnnie með? Johnnie? Hann velti því fyrir sér. Johnnie var einfeldningur, en laginn til sjós. Á landi sat hann og lék sér að steinum, en kæmist hann í bát, virtist hann til alls fær. Hann reri fólki til skips fyrir kapp- siglingafélagið, sá um landfestar og vann önnur smávik, svo sem að skafa skip og mála. Málfar hans var óskýrt, en þegar allt kom til alls, þá voru það ekki orð, sem með þurfti við Dunkirkströndina. Önnur hlið málsins hvarflaði einn- ig að gamla manninum. Hún virt- ist telja sjálfsagt, að hann kæmi með. Hvað verður um félagshúsið? Ég á að líta eftir því líka? Hún hafði líka hugsað sitt mál. Húsið? Hvern fjárann gerir til með húsið? Hann glotti svo að skein í tó- bakssvartan góminn. Þar komstu með það. Ég kem eftir hálftíma. Þegar hann var kominn hálfa leið að bryggjunhi, kallaði hún til hans. Rödd hennar var eins skær og drengsrödd: Johnnie þarf líka að hafa hjálm. Hann kinkaði kolli; hún fór und- ir þiljur og þurrkaði vatnið af káetugólfinu. Hún hafði ákveðið að gera skútuna hreina. Það batt hugann, en alls konar hugmyndir sóttu að lienni, þar eð hún hafði engar fréttir fengið frá Frakklandi í þrjár vikur. Hér höfðu þau eytt glöðustu stundum af leyfi hans, glöðustu stundum ævinnar. Nú vissi hún ekki nema hann biði á þessari heljarströnd, einn af þús- undum örþreyttra manna, sem í sprengju- og kúlnaregninu biðu hjálparinnar frá Englandi. Hún fleygði dulunni og burstanum í fötuna og hnykkti opinni skúffu. Þarna voru öll gömlu fötin hans; gráar buxur, peysa, gömul veiði- treyja, gulur trefill. Hún gat vöðl- að hárinu upp undir hjálminn. Augu hennar hvörfluðu að pípun- um hans, sem héngu yfir kojunni. Það var kóróna á verkið. Hafa upp í sér pípu, þegar til Ramsgate kæmi og tala digurbarkalega. Hún valdi sér mikið reykta pipu og æfði sig frammi fyrir speglinum. Bragðið var ákaflega andstyggi- legt. Á leiðinni niður sundið náðu þau flota af mótorbátum og fylgdust með þeim. Hún breiddi úr sjókort- inu fyrir framan sig, en degi var tekið að halla og hvergi nein leið- arljós sjáanleg. Hún hafði aldrei komið sjóveg til Ramsgate aðeins með járnbrautarlest þegar hún var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.