Dvöl - 01.07.1945, Page 75

Dvöl - 01.07.1945, Page 75
DVÖL 217 kveina angistarlega og benda ofan í grunnsævið — mennina, sem vél- byssurnar grönduðu í flæðarmál- inu, þegar þeir óðu í áttina til bjargvættanna. Þarna voru þeir enn ,sumir á floti, aðrir marandi í kafi, og með einhverjum annar- legum hætti gáfu þeir til kynna andúð sína á að kjölfar skipanna skyldi raska óminnisró þeirra. Hún kallaði á Johnnie til sín. Taktu dýptarmælinn og mældu dýpið framá. Kallaðu svo dýpið. Það eitt er nauðsynlegt. Skilurðu það. Ekkert annað er nauðsynlegt. Ég verð hérna. Hann bablaði og benti á Tanner, sem skaut á þýzka flugvél, sem hæft háfði togara rétt framan við þau. Hún horfði fast á Johnnie. Ekkert annað gildir. Skilurðu það? Hann tók auðsveip- ur dýptarmælinn og for fram á. Hún laut að talpípunni. Mjög hægt, Ferris. Mjög hægt, endurtók gamli mað- urinn. Hún þokaðist til lands. Fjaran var tætt af sprengjugígum og upp úr þeim hlupu menn og óðu út í sjóinn til þeirra. Fram úr sand- öldunum skjögruðu enn fleiri og studdu þá særðu. Öll fjaran var iðandi mannhaf og bátagrúi og yfir þá bylgjaðist dökkur reykurinn frá eldunum í Dunkirk. Á þriggja og hálfs feta dýpi stanzaði hún. Nær flutu þau ekki. Hún hlustaði eftir óskapnaðar- hljóðum þeim, sem Johnnie kallaði upp, þegar hann dró inn rennvota línuna, og skildi þau glöggt. Svo laut hún að talpípunni og skipaði að stanza. Tanner átti í basli með byssuna og hellti úr sér samhengislausum ókvæðisorðum. Ferris gamli kom upp með hjálm og björgunarbelti, gekk til hennar og kveikti í pípu sinni. Þeir sögðu ég væri of gamall til að berjast--------- Farðu niður. Við erum á fjögurra feta dýpi. Vélarnar verða að ganga. Sprengja féll á mennina, sem óðu til þeirra. Hún lokaði augunum snöggvast. Mældu áfram, Johnnie. Hvað er dýpið nú? Fjögg-gg-óh, æpti Johnnie. Ágætt, vinur, áfram. Vélbyssan tók til starfa á ný. Tanner hafði hreinsað hana og tók til óspilltra málanna og kvað for- mælingar eins og seyð. Hægt á- fram, Ferris. Annar hópur manna, sem stóð í sjó undir hendur. hafði náð þeim. Johnnie leit til hennar og benti á þrútin og sólsviðin andlit þeirra. Hann var sannfærður um, að það væri lóði hans að þakka, að þeir voru komnir og var himinlifaandi Einhvers staðar í fjarska tók þýzk fallbyssa til að skjóta og kúlurnar öskruðu yfir höfðum þeirra. Hún mændi á hvert andlit, þeg- ar þeir komu vaðandi og stynjandi í áttina til hennar og drógu hvern annan innbyrðis. Hún ták sextíu og sjötíu í ferð og ferjaði þá að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.