Dvöl - 01.07.1945, Page 78

Dvöl - 01.07.1945, Page 78
220 D VÖL Spánskir hanzkar Eftir Mark Twain Oft minnist ég þess, þegar ég keypti mér hanzka i Gíbraltar. Við Holst og læknirinn vorum búnir að rangla alllengi um uppi á torginu, hlusta á lúðrablástur og horfa á yndislegar stúlkur, spánsk- ar og enskar. Nú vorum við á leið- inni í leikhúsið. Þá mættum við nokkrum ferðafélögum okkar og þeir ráðlögðu okkur að skreppa inn í búðarholu, rétt við ráðhúsið, og kaupa hanzka. Þeir sögðu að hanzkarnir þar væru góðir og hreint ekki dýrir. Okkur fannst, að sjálfsagt mundi nú vera fínast að vera með hanzka í leikhúsinu, svo við fórum þania inn. Reglulega af- bragðs fögur ung stúlka í búðinni kom með eina handa mér — þeir voru bláir. Ég er nú ekki beinlínis neitt sérstaklega gefinn fyrir bláa litinn, en hún sagði að hann ætti lang bezt við hendur eins og mínar. Sú athugasemd hitti mig þar, sem ég var veikastur fyrir. Ég gaut, í laumi, augunum niður á höndina á mér og mér fannst að ég þyrfti hreint ekkert að skammast mín fyrir hana. Svo fór ég að toga hanzkann á vinstri höndina — og roðnaði örlítið. Hanzkinn var auð- sjáanlega of lítill. En, drottinn minn, hvað ég varð þakklátur þeg- ar hún sagði: „Já, hann er alveg nákvæmlega mátulegur“ — þó mér sýndist hann alls ekki vera mátulegur. Ég togaði í af öllum mætti, en hann þokaðist ekki þumlung. Hún sagði: „Já, þér eruð vanur að ganga með hanzka, það er strax auðséð. — Margir karlmenn eru svo klaufa- legir, þegar þeir eru að láta upp hanzka.“ Þetta var nú viðurkenning, sem ég var alls ekki við búinn. Því að ég var sannarlega ekki vanur að ganga með öðruvísi hanzka en úr þvottaskinni. Nú, jæja. Ég gerði nýja tilraun — og sprengdi hanzk- ann alla leið frá þumalfingrinum inn í miðjan lófa, — og flýtti mér að fela rifuna. Stúlkan hélt áfram að slá mér gullhamra, og ég strengdi þess heit með sjálfum mér, að ég skyldi vinna til gull- hamranna ,eða liggja dauður ella. „Ja-há! Þér kunnið það!“ (Rifa þvert yfir handarbakið). „Hann fer alveg ágætlega, — en þér hafið líka mjög smáa hönd, — ja, ef hanzkarnir eru of litlir, þá skuluð þér náttúrlega ekki taka þá.“ (Þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.