Dvöl - 01.07.1945, Page 81

Dvöl - 01.07.1945, Page 81
DVÖL 223 # f Fftrf/vfHALDBSÆG/l : ^m/////// S/////////S sZ %///////// á //////m g ^yg m//////////// m///////m /'■'/. I 7 EF-T/fí W.£omers£tMaugham. Þórarinn Guðnason íslenzkaði. Nið'urlag. Daginn eftir var frú Davidson föl og þreytuleg. Hún kvartaði um höfuðverk, var ellileg og skorpin á vanga. Hún trúöi læknisfrúnni fyrir því, að trúboðanum hefði ekki komið dúr á auga. Alla nóttina svall geð hans og ólgaði, og um fimmleytið fór hann á fætur og út. Skvett hafði verið á hann úr bjórglasi; í klæðum hans voru blettir og af þeim lagði daun. En myrk glóð brann i augum frú Davidson, þegar hún minntiSt á ungfrú Thompson. „Með sárri iðran mun hún minnast þess dags, er hún óvirti hr. Davidson,“ mælti hún. „Maðurinn minn má ekkert aumt sjá, og engan, sem til hans leitar í raun, lætur hann frá sér fara án huggunar, en andspænis syndinni þekkir hann enga linkind, og þegar réttlát reiði hans er tendruð, er hann skelfilegur.“ „Nú, og hvað ætlar hann að gera?“ spurði frú Macphail. „Það veit ég ekki, en ég vildi ekki vera í sporum þessarar kvensu, hvað sem í boði væri.“ Hrollur fór um frú Macphail. Það var eitthvað geigvænlegt við sig- urvissuna í orðum og fasi þessarar smávöxnu konu. Fyrir hádegi fóru þær út saman og gengu samhliða niður stigann. Það var opið inn til ungfrú Thompson, og þær sáu, að hún var í velktum morgunsloppi og matbjó í litlum potti. „Góðan daginn,“ kallaði hún. „Líður hr. Davidson betur í dag?“ Þær gengu hjá steinþegjandi og háleitar, eins og þær hefðu hvorki séð hana né heyrt. En þegar hún rak upp hvellan hæðnishlátur, eld- roðnuðu þær. Frú Davidson sneri sér snöggt við. „Ég banna yður að yrða á mig,“ æpti hún. „Ef þér móðgið mig, skal ég sjá til þess, að yður verði vísað á dyr.“ „Heyrið þér mig, ekki bauð ég hr. Davidson heim?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.