Dvöl - 01.07.1945, Síða 89

Dvöl - 01.07.1945, Síða 89
DVÖL 231 las hvorki né saumaði, en starði fram fyrir sig. Hún var i hvíta kjóln- um og með stóra, blómskreytta hattinn á höfðinu. Læknirinn veitti því athygli, að hörund hennar var gult og óhreint undir andlitsduft- inu og augun þreytuleg. „Ég heyri sagt, að þér séuð lasnar," sagði hann. „O-jæja, ég er nú eiginlega ekkert veik. Ég sagði það bara, af því að ég varð að fá að tala við yður. Mér er ætlað að fara héðan með skipi til San Francisco.“ Hún leit á hann og hann sá, að í augum hennar var skelfing. Hún opnaði og kreppti hnefana á víxl eins og í krampa. Mangarinn stóð í gættinni og lagði hlustir við. „Já, mér hefur skilizt það,“ sagði læknirinn. Hún kingdi munnvatni sínu. „Það er ekki sem þægilegast fyrir mig að fara til San FrancisCo nú sem stendur. Ég fór að finna landstjórann í gærdag, en náði ekki tali af honum. Ég hitti skrifarann, og hann sagði mér, að ég yrði að fara með þessu skipi og svo væri það mál útrætt. En ég varð að hitta land- stjórann og beið því fyrir utan hjá honum í morgun og ávarpaði hann, þegar hann kom út. Hann ætlaöi ekki að tala við mig, en ég lét hann ekki slá mig út af laginu, og loksins sagðist hann ekkert hafa á móti því, að ég biði hér eftir næsta skipi til Sydney, ef séra Davidson gæfi það eftir.“ Hún þagnaði og leit á lækninn full eftirvæntingar. „Ég veit svei mér ekki, hvað hægt er að gera í þessu máli,“ sagði hann. „Ja, mér datt nú i hug, að þér vilduð kannske færa þetta í tal við hann. Ég sver, að ég skal ekki koma neinu af stað hér, ef hann bara leyfir mér að bíða. Og ef hann vill, skal ég ekki fara út fyrir hússins dyr. Þetta verður nú í hæsta lagi hálfur mánuður." „Ég skal tala við hann.“ „Hann gefur það aldrei eftir,“ mælti Horn. „Hann rekur yður af stað á þriðjudaginn, og það er bezt fyrir yður að sætta yður við það strax.“ „Segið þér honum, að ég geti fengið atvinnu i Sydney, heiðarlega atvinnu, meina ég. Það er ekki til mikils mælzt.“ „Ég skal gera hvað ég get.“ „Og viljið þér svo koma strax á eftir og segja mér? Ég get ekkert tekið mér fyrir hendur, fyrr en ég fæ að vita af eða á.“ Lækninum geðjaðist ekki sem bezt að erindinu, sem honum var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.