Dvöl - 01.07.1945, Síða 107

Dvöl - 01.07.1945, Síða 107
DVÖL 249 brýtur undir sig, knosar og mylur líkt og traktorinn og sá plógur, er hann dregur. Persónurnar eru — eins og þegar hefur verið á minnzt — blásnautt bændafólk, fólk af öðru tæi sjáum við vart nema álengdar. Við kynn- umst einkum einni fjölskyldu, afa og ömmu, föður og móður, og syst- kinahópi á bernsku- og unglings- árum. Allt þetta fólk er með sínum sérkennum, og smátt og smátt kynnumst við náið þess innra manni. Loks komumst við að raun um, að þá er fallið hefur af því hamur smámunasemi hversdags- lífsins, kemur fram traustur kjárni samhjálpar og fórnfýsi, og birtist okkur þarna trú höfundarins á það, að innst inni sé manneðlið jákvætt og í samræmi við hin gróandi öfl lífsins. Og okkur gengur betur að trúa höfundinum en ella fyrir þær sakir, að hann hefur ekki verið að fara í felur með það, sem því fólki, er hann segir frá, er ávant um menningu og háttvísi í orði og verki .... Stefán Bjarman hefur þýtt bók- ina, og hefur hann áreiðanlega vandað sig við það verk, þó að misjafnlega hafi tekizt að komast út úr þeim vandkvæðum, sem hann hefur mætt, en þau eru mörg og margvísleg. Sums staðar brestur ekki annað á, en að þýðandinn hafi þor til að beita íslenzku máli á sama hátt og höfundurinn beitir enskunni. Það er t. d. engu síður eða engu frekar hægt að tala um grœnan ilm á ensku en á íslenzku, og hefði þýðandinn þvi ekki þurft að sneiða hjá þvi orðalagi. Það hefði jafnt á íslenzkunni sem á enskunni verið á ábyrgð höfund- arins. Þriðja ameríska skáldsagan, sem ég vil fara hér um nokkrum orðum, er eftir Erskine Caldwell, og hún heitir Dagslátta drottins. Erskine Caldwell (menn mega ekki rugla honum saman við Taylor Caldwell) er mjög þekkt skáld í Bandaríkjunum. Hann hefur skrif- ar fjölda af smásögum, en einnig langar sögur, ég get ekki sagt með fullri vissu hve margar, en ég hef lesið eftir hann sex sögur, sem hver er bók út af fyrir sig.Þá hefur hann og skrifað bækur, sem eru lýsing á styrjaldarógnunum í Rússlandi, en Erskine Caldwell er mikill kommúnisti. Beztu sögur hans gerast í sveit í Suðurríkjum Bandaríkjanna, og í þeim er einkum sagt frá lífi þeirra hvítra manna, sem eru á einna lægstu menningarstigi — en einn- ig hefur hann lýst svertingjum og sambúð hvítra manna við þá. Caldwell er snjall og glöggskyggn rithöfundur, og stíll hans allsér- stæður, en samt sem áður er það svo, að sá, er hefur kynnzt bókum hans, hlýtur að spyrja, þegar hann rekst á eina af einmitt snjöllustu skáldsögum hans í Islenzkri þýð- irgu: Var nú ekki eitthvað heppi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.