Dvöl - 01.07.1945, Síða 109

Dvöl - 01.07.1945, Síða 109
D VÖL 2öl uð, og á síðari áratugum, eftir að verkamenn i þorpum og borgum hafa bætt lífskjör sín með sam- tökum um verkalýðsmál og stjórn- mál, hafa statararnir verið sú stétt í Svíþjóð, sem hefur búið við lé- legust lífsskilyrði. Ivar Lo-Johans- son er kominn af statara-ættum,og um statarana og lífskjör þeirra hef- ur hann skrifað flestar bækur sín- ar. Merkastar þeirra allra eru Bare en mor (á dönsku Rya-Rya) og Traktoren, og svo smásagnasafnið Statarna I—II. Bækur hans hafa, án þess að í þeim felist beinn áróður, haft geipimikil áhrif, og er það talið þeim að þakka, að stat- aralögin hafa nú veriö afnumin. í fyrra kom út á íslenzku skáld- sagan Gatan eftir Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson frá Saurbæ er þýðandinn. Gatan er mjög stór skáldsaga. Hún fjallar einkanlega um ungt fólk úr sveit, sem flytur til Stokk- hólms og lendir þar meira og minna á glapstigum, er rótlaust, kann ekki við sig og á erfitt um að afla sér vinnu. Þegar Gatan kom út, vakti hún mikla athygli, en mjög var hún umdeild. Hún þótti allklúr á köflum, og bent var á það, að hún væri gölluð sem skáldrit. Ég fyrir mitt leyti get ekki séð, að höfundur fari lengra í lýsingum sínum á kynferð'ismálum en nauð- syn krefur til að leiða í ljós það, sem hann vill vekja athygli á. Hitt er annaö: Sem skáldrit hefur Gat- an sína galla. Pyrst og fremst er það, að yfirleitt skortir nokkuð á, að lýsingarnar frá Stokkhólmi beri þann afar sannfærandi veruleika- blæ, sem einkennir sveitasögur Lo-Johansson. Þá er þetta: Mjög fáar af persónunum eru dregnar svo ljósum og lifandi dráttum, að við fáum áhuga fyrir þeim sem einstaklingum, og meðal annars fer því fjarri, að aðalpersónan, Adrian, sé okkur hugstæð að lestri loknum. Hins vegar er það svo, að þessi skáldsaga nær ekki yfir nægilega vítt svið til þess að persónurnar geti orðið fulltrúar heildarinnar af því fólki, sem flyzt úr sveitun- um til höfuðborgarinnar — sagan getur alls ekki orðið í okkar augum eins konar heildarútdráttur úr ör- lagasögu sveitafólksins, sem til borgarinnar leitar, því að sannar- lega vegnar ekki einu sinni meiri hluta þess eins og ætla mætti af þeim æviþáttum, sem þarna eru dregnir fram í dagsljósið. En margt er það í þessari bók, sem er vert fullrar athygli og íhugunar, ýmsar lýsingarnar með blæ sennileikans og einstaka svo snjallar, að þær verða lesandanum mjög minnis- stæðar. Má þar til dæmis benda á kaflann um Adrian í bernsku, þá er hann fer til borgarinnar með föður sínum, og ennfremur frá- sögnina af því, er hinir lítið ver- aldarvönu foreldrar einnar götu- stúlkunnar fara í heimsókn til hennar og þiggja hjá henni marg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.