Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 25

Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 25
DVÖL 23 lands vísindi, þar sem kjörorðiS er Hraði, skáldskapurinn Vél og tilgangur lífsins Dollar. — Hlustið! — Þetta er sagan um * vísu Hadríans keisara, sem er fer- skeytla. og ég hef lært hana til enda, og ég hef lært hana vel. — Teikningar eftir Jón Einarsson. * * og hann var stundum kallaður, var fæddur með tveimur sjáöldrum i hvoru auga. En þessi duttlungur náttúrunnar hefti ekki þennan at- hafnasama mann á nokkurn hátt. Hann varð landstjóri í Shansi og ráðherra og gegndi mörgum öðr- um ábyrgðarmiklum störfum. Hann hafði og hið mesta yndi af víni og hvers konar gleðskap. * * * Sigur lífsins! Fyrir nær því hálfri annarri öld fylgdist fólk af miklum áhuga með herferðum Napóleons. Árið 1809 voru margar þýðingarmestu orustur þessara styrjalda háðar. Sama ár fæddust meðal annarra: William Gladestone, Alfred Tennyson; Charles Darwin, Abraham Lincoln og Felix Mendelsohn. En enginn hugsaði um börn á því ári — aðeins um stríðið. í dag getum við svo borið þá spurningu upp fyrir sjálfum okkur, hvaða orusta það hafi verið, sem háð var árið 1809 sem hafi verið meira verð en börnin, sem fæddust það ár. Fereygður maður. Liu Chung, eða Liu Min, eins * * * Eineygt barn. Þessi litla stúlka átti heima í Tour- coing i Frakklandi og var fædd árið 1793. — Hún hafði aðeins eitt auga og sat það í miðju enni. Að öðru leyti var hún fullkomlega eðlileg og heilbrigðt barn og lifði góðu lífi til fimmtáns ára aldurs. — Buffon í Natural History Vol II. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.