Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 35

Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 35
DVÖL 33 ÚRSLIT VERÐLAUNASAMKEPPNINNAR Kúri Tryggvason Valborg Bents Þátttakan í verðlaunasamkeppni „Dvalar" um feröasögur varð mjög góð. Bárust alls um 20 ferðasögur og margar góðar. Um ferðasögurnar dœmdu — auk ritstjóra Dvalar — þeir Jón Helgason, blaðamaður og Þórir Baldvinsson, byggingarfrœðingur, báðir fyrrverandi ritstjórar Dvalar. Nokkrar þessara greina reyndust þó ýmist of stuttar eða langar til þess að koma til greina i samkeppninni. Dómnefndin taldi enga ferðasöguna skara svo fram úr, að henni bæri tvímœlalaust fyrstu verðlaun og varð sammála um að leggja þœr tvœr ferðasögur, er hún taldi beztar, að jöfnu og skipta verðlaunauppliœöinni, kr. 500.00, á milli höfunda þeirra. Þessar greinar voru „Ferð til Krísuvíkur" og „Gönguferð um Hornstrandir". Reyndist liöjundur hinnar fyrri vera Kári Tryggvason, Viðikeri, Bárðadal, S.-Þing., en hinnar síðari Valborg Bents, Barónsstíg 25 Reykjavík. Birtist önnur ferðasagan í þessu hefti, en hin mun birtast í næsta hefti. Þakkar ritið þessum höfundum sögurnar, svo og öllum öðrum, er þátt tóku í þessari samkeppni. Getur svo farið að fleiri þessara ferðasagna verði birtar síðar með leyfi höfunda. Þó geta þeir, ef þeir óska þess, fengið handritin endursend, ef þeir gera ritinu aðvart bréflega. Eins og getið var í 2. hefti 1945 mun nú verða efnt til ntjrrar verðlaunusamheppni og er verkefnið, Endurminning- úr síidinni. Skulu greinarnar hafa borizt ritinu fyrir 1. nóv. 1946. Að öðru leyti eru skilmálar allir hinir sömu og í hinni fyrri samkeppni og getið er í 2. hefti Dvalar 1946, bls. 112. — Skulu greinarnar vera merktar dulnefni, en liið rétta nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi. Verðlaun verða kr. 500.00 og eiga greinarnar að vera 6—10 Dvalarsíður að lengd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.