Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 70

Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 70
68 D VÖL Dvöl mun framvegis birta í þœttinum „Skráð og skrafað", ýmiss konar samtíning til skemmt- unar og dœgradvalar. Munu þar verða gamlar frásagnir af sér- kennilegum mönnum og undar- legum atburðum, pistlar úr göml- um handritum, skjölum og dag- bókum, munnmœlasögur, skemmti- legar smáklausur úr rituðu máli, eldra sem yngra, o. m. fl. „Dvöl“ heitir á lesendur sína að senda efni í þennan þátt og greiðir vel fyrir stuttar og skemmti legar frásagnir. Prestur einn á Suðurlandi var mjög einkennilegur, til dæmis kunni hann trauðla magamál sitt ef hann komst í góðan mat, því gætti hann þess jafnan að hafa næturgagn með sér til sængur. Eitt sinn gisti hann í Þjórsártúni, og var þar í herbergi við fjórða mann. Er gengið var til náða fór prestur að skyggnast eftir næturgögnum, og fann aðeins eitt, og varð þá að orði: Einn koppur handa fjórum mönnum, hvað er það? Prestur þessi var mjög lífhræddur. en hafði þó yfir stórfljót að fara til ann- exiu sinnar. Það var einu sinni, er prest- ur fór þangað að syngja messu, að fljót- ið var undir ótraustum ís. Að embættun lokinni bauö bóndinn á kirkjustaðnum presti að fylgja honum yfir ána, kvaðst bóndinn sjálfur fara á undan og kanna ísinn, hann mundi teyma hestinn, sem prestur reið á, en svo væri klerki sjálf- um bezt að skríða á eftir, svoleiðis yrði þunginn jafnastur á ísnum. Þetta fannst presti vel ráðið, og skreið hann í spor færleiks síns yfir ána, um km. leið. Prestur þessi messaði sjaldan, og eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.