Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 27

Dvöl - 01.01.1946, Blaðsíða 27
D VÖL 25 ann. Unnustinn, sem hana dreymdi um að kynna fyrir vinkonum sín- um, var ekki þannig. Hann hugsaði sem svo: Nú má ég áreiðanlega kyssa hana. En þó var hann enn dálítið smeykur, því að hann hafði aldrei kysst raunveru- lega heimasætu, og hann var ekki viss um nema það gæti verið dá- lítið hættulegt. Faðir hennar lá sofandi í hengirúmi þar skammt frá, og hann var borgarstjóri í borginni. Hún hugsaði: Kannske það sé enn þá betra að ég gefi honum kinn- hest þegar hann kyssir mig. — Því kyssir hann mig nú ekki? Er ég þá svona ljót og fráhrindandi? Svo hallaði hún sér fram yfir vatnið til þess að spegla sig, en mynd Hún hélt áfram að hugsa: Hvern- ig skyldi það vera að láta hann kyssa sig. Reyndar hafði hún að- eins einu sinni verið kysst áður. Það var liðsforingi, sem gerði það á dansleik á gistihúsinu. En hann hafði verið svo daunillur af brenni- víni og vindlum, en það hafði kitl- að hégómagirni hennar ofurltið, að hann skyldi kyssa hana, af því að hann var liðsforingi, en ann- ars hafði henni fundizt lítið í koss- inn varið. Og í rauninni var hún reið við hann, af því að hann hafði ekki beðið hennar á eftir, og ekki látið sér tíðara um hana. Meðan þau sátu þarna, og hvort hugsaði sitt, settist sólin og rökkr- ið færðist yfir. Hann hugsaði: Fyrst hún situr kyrr við hlið mína, þótt sólin sé setzt og tekið að dimma, getur verið, að henni sé ekki þvert um geð að ég kyssi hana. Og svo lagði hann handlegginn ofur hægt um herðar hennar. Þetta hafði henni alls ekki komið til hugar. Hún hafði haldið, að hann mundi kyssa hana fyrirvaralaust, og þá ætlaði hún að slá hann kinnhest og ganga hnarreist burt eins og kóngsdóttir. Nú vissi hún ekki hennar brotnaði í bárunum. HJALMAR EMIL FREDRIK SÖD- ERBERG var fæddur í Stokkhólmi 2. júní 1869. Tók hann stúdentspróf og gerðist blaðamaður og ritaði eink- um um bókmenntir. Fyrsta bók hans kom út árið 1895. Síðan ritaði hann skáldsögur, leikrit og smásögur og braut víða blað í lýsingum sínum á mönnum og málefnum og var djarf- ur og frjálslegur í fasi. Hann orti einnig ljóð og ritaði mergð blaða- greina, einkum gagnrýni um bók- menntir og þjóðmál. Honum svipar til Strindbergs um efnisval og sjón- armið, en mestra áhrifa mun gæta hjá honum frá franska skáldinu Ana- tole France. — Hjalmar Söderberg lézt ekki alls fyrir löngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.