Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 38

Valsblaðið - 01.05.2000, Qupperneq 38
Ungir valsarar Matthías Guðmundsson leikmaður meistaraflokks í fotbolta Fæðingardagur og ár: l.ágúst 1980. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Að okkur eigi eftir að ganga vel og það eigi eftir að koma fleira fólk á leiki til að styðja okk- ur. Fyrsta augnablikið sem þú manst eftir: Þegar naflastrengur- inn var klipptur með Fabia skærum. Af hverju fótbolti: Vegna þess að það er það skemmtilegasta sem ég geri. Aðrar íþróttagreinar: Æfði handbolta þangað til að ég var fjórtán ára og einnig reyndi ég fyrir mér í samkvæmisdansi. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar ég varð íslands-og bik- armeistari með 2. flokki. Ótrúlegt ár og við unnum allt sem hægt var að vinna. Skemmtilegustu mistök: Að læsa pabba inn á klósetti. Fyndnasta atvik: Þegar Guðmundur Brynjólfsson handleggsbrotnaði á æfingu á afar klaufalegan hátt og ætlaði síðan að taka langt innkast upp kantinn en dreif aðeins einn metra. „Ég skil þetta ekki,“ sagði Gummi. Stærsta stundin: Að hafa byrjað að æfa fótbolta. Hvað hlægir þig í sturtu: Afturendinn á Kidda Lár og axlimar á Ejub. Kostir: Ótrúlega myndalegur, skemmtilegur, sætur, duglegur, fyndinn, sjarmur, rómantískur, hjálpsamur, þolinmóður. Ég hef eiginlega allt sem fullkomin persóna þarf að hafa!!! Gallar: Eina sem mig dettur í hug er að mig vantar allt Egó. Athyglisverðastur í meistaraflokki: Hjörv- ar Hafliðason er ótrúlega sérstakur karakter. I einu orði sagt, hann er steiktur. Hver á Ijótasta bílinn: Magni Blöndal er kóngurinn í ljótum bílum. Hvað lýsir þínum húmor best: Vitið þið af hverju grís- irnir þrír fóru að heiman. Af því að mamma þeirra var algjört svín. Fleygustu orð: Afram Matti! Mottó: Að leggja mig allan fram til þess að Valur komist í fremstu röð knattspymuliða á íslandi. Fyrirmynd í boltanum: Amór Guðjohnsen - snillingur sem ég hef lært mikið af. Leyndasti draumur: Að slá í gegn með Newcastle í ensku úr- valsdeildinni. ErFiðasti andstæðingur: Sigurður Sæberg Þorsteinsson, hann er fæddur jaxl. Kærasta: Engin. Einhver í sigtinu: Já, hún Jennifer Aniston, Við hvaða aðstæður líður þér best: Að spila á Hlíðarenda fyr- ir framan tryllta Vals áhorfendur. Hvaða setningu notarðu oftast: What's up! Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt um þig: Þegar Ejub sagði að ég væri gríðarlega ntynd- arlegur. Fullkomið laugardagskvöld: Að slappa af heima, umkringdur fallegu kvenfólki -það er alltaf að gerast. Hvaða flík þykir þér vænst um: Valstreyju núm- er 11. Við hvern hefur þér verið líkt: Ole Gunn- ar Solskjær. Ég skil ekki af hverju. Hvaða líkamshluti heillar þig mest: Munnurinn og rassinn. Besti söngvari: Thom Yorke söngvari í Radiohead. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa ekki byrjað á því að borða humar fyrr. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Þá myndi ég vera Æðsti Strumpur. Ef þú værir alvaldur í Val: Þá myndi ég leggja meiri áherslu á yngri flokka félagsins. Mér finnst að við eigum að búa til ungt og gott Valslið á næstu fjórum ámm með því að halda sama liðinu en ekki að ætla að sigra heim- inn á einu ári. Kröfur stjómar félagsins og áhangenda til Valsliðsins eru of miklar. Við verð- um að gefa þessu tíma og hafa meiri trú á ungu strák- unum í félaginu. Þannig fá þeir reynslu og mynda sterkt Valslið sem gerir Val að stórveldi á nýjan leik. 38 Valsblaðið 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.