Valsblaðið - 01.05.2000, Síða 47

Valsblaðið - 01.05.2000, Síða 47
Æskan og íþróttir Sumarsuf Körfuknattleiksskóli körfuknattleiksdeildar Vals SAMSKIP U'í UUiEl P SIMINN HAGVERKí ;BffR£IOAS*»tKiA- Lnnqa toffl □ Myrum , wwv.valuris | UHOMKiim o SlSJÓVÁ-ALMENN/ Nemendur í körfuknattleiksskóla Vals stunduðufjölmargar tœkniœfingar og voru samstíga. Alls voru haldin þrjú námskeið á veg- um körfuknattleiksdeildar, tvö námskeið fyrir aldurshópinn 12 ára og yngri. Nám- skeiðin voru haldin dagana 14. til 18. ágúst og 21. til 25. ágúst. Seinni vikuna var einnig námskeið fyrir 12 ára og eldri. Þátttakan var góð og komu um 50 þátt- takendur á námskeiðin. Við lok hvers námskeiðs voru veittar viðurkenningar. I yngri hópunum fengu allir þátttakendur viðurkenningarskjal og grillveisla var haldin. I eldri hópnum voru veit verðlaun fyrir mestu framfarir, „lál“ meistari var krýndur, og Hr. „Hustle" (sá leikmaður sem er dugleg- astur og leggur mest á sig) var valinn. 1 skólanum var lögð áhersla á undirstöðu- atriði körfuknattleiksins og hjá yngri þátttakendunum var lögð mest áhersla á að bömin fengju jákvætt viðhorf gagn- vart körfubolta og íþróttum almennt. Mestu framfarir: Gunnar Marís. „lál meistariAlexander Dungal. Hr. „Hustle“: Hafsteinn Rannversson. Þjálfarar voru Agúst S. Björgvinsson aðalþjálfari, Ragnar Vignir og Stein- grímur Gauti Ingólfsson þjálfarar hjá yngri hópnum og Sævaldur Bjamason þjálfari hjá eldri hópnum. r 8.-9. flokkur karla í körfuknattleik fóru ásamt 3. flokki kvennaknattspymu í óvissuferð í skátaskálann Lækjabotna síðastliðið sumar. Farið var á föstudegi og komið aftur á laugardegi. Stelpumar og strákamir grilluðu þegar komið var í skálann og nóttinni var eytt í að skemmta sér í allskyns leikjum og öðru slíku. Valsblaðið 2000 47

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.