Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Qupperneq 71

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Qupperneq 71
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/2009 71 hafdís gUðJónsdóttir, Jóhanna karlsdóttir c) Stefna um sérkennslu og sérdeildir Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum grunnskólanna 68 hefur helmingur þeirra sett fram stefnu um námsver, sérdeildir og sérkennslu. Í nokkrum tilfellum er hún samtvinnuð almennri stefnu sem gildir fyrir alla nemendur. Þar sem um er að ræða sérkennsluver, mismunandi tegundir námsvera, nýbúadeildir, sérdeildir fyrir börn með einhverfu, alvarlega fatlaða nemendur og sérskóla kemur stefna og lýsing á fram- kvæmd fram. Dæmi um það er eftirfarandi: „Sérstakt námsver er ætlað nemendum í 1.–7. bekk með námslega, félagslega og/eða tilfinningalega erfiðleika sem eiga erfitt með að nýta sér að fullu kennslu í bekk.“ Dæmi um lýsingu á framkvæmd sérkennslu er eftirfarandi: Sérkennsla getur falið í sér breytingar á námsmarkmiðum, námsumhverfi, kennsluað- ferðum og námsmati miðað við það sem almennt gerist og er þá kennt samkvæmt mark- miðum einstaklingsáætlunar sem er einstaklingsbundin kennsluáætlun … Lýsing á framkvæmd sérkennslu er oft ítarleg og þá er yfirleitt lögð áhersla á grein- ingarferli, skimanir og að einstaklingsnámskrá byggist á niðurstöðum þeirra. Sumir skólarnir hafa breytt orðalagi um sérkennslu og tala um „stoðkerfi“ eða „stoðkennslu skólans“. Lýsingar á framkvæmd eru í svipuðum dúr, þar sem talað er um „sérkennslu fyrir nemendur sem geta ekki fylgt öðrum í námi, fyrirbyggjandi aðgerðir og kennslu sem fer fram ýmist inni í bekk eða utan“. Á öðrum stöðum er getið um „námsver þar sem kennt er samkvæmt einstaklingsnámskrá sem er löguð að þroska og getu hvers og eins“. Margir skólar hafa sett sér aðgerðaráætlun um ákveðin málefni, t.d. eineltismál, áföll, forvarnir, ráðgjöf, foreldrasamstarf, jafnrétti og fjölmenningu. Nokkrir skólar eru með móttökuáætlun fyrir innflytjendur. Enginn skóli er með aðgerðaráætlun um skóla án aðgreiningar. umræða Markmið rannsóknarinnar var að skoða stefnu sveitarfélaga og skóla varðandi skóla án aðgreiningar. Samkvæmt þeim niðurstöðum sem rannsóknin leiðir í ljós er ekki alltaf skýrt samræmi á milli skólastefnu sveitarfélags og skólanna sem í því starfa varðandi skóla án aðgreiningar. Þetta á helst við um skóla sem eru með mjög knappa stefnu og almenns eðlis. Nokkrir skólar birta skýra almenna stefnu sem auðséð er að nær til allra nemenda. Hugtakið skóli án aðgreiningar er ekki notað í öllum þessum tilfellum en það kemur skýrt fram að taka skuli tillit til fjölbreyttra þarfa allra einstakl- inga. Einnig kom í ljós að stefna skóla í sama sveitarfélagi getur verið mjög ólík þó svo að stefna sveitarfélagins sé skýr. Þetta er athyglisvert og þarfnast nánari skoðunar. Spurning er hvort ástæðan sé sú að sjálfstæði skóla sé töluvert eða að skólarnir taki ekki tillit til stefnu sveitarfélags, en í grunnskólalögum frá 1995 hafði stefna sveitar- félaga ekki sama gildi og hún hefur samkvæmt nýjum lögum frá 2008. Enn eitt atriði getur haft áhrif á orðalag í stefnu skóla hvað varðar skóla án aðgreiningar en það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.