Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Síða 76
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/200976
„látUm ÞÚsUnd blóm blómstra“
Nind, M. (2005). Introduction: Models and practice in inclusive curricula. Í M. Nind,
J. Rix, K. Sheehy og K. Simmons (ritstjórar), Curriculum and pedagogy in inclusive
education: Values into practice (bls. 1–10). London og New York: Routledge Falmer
og The Open University.
O’Brian, J. og O’Brian, C. L. (1996). Inclusion as a force for school renewal. Í S. Stainback
og W. Stainback (ritstjórar), Inclusion: A guide for educators (bls. 29–48). Baltimore:
Paul H Brooks.
Rothstein-Fisch, C. og Trumbull, E. (2008). Managing diverse classrooms: How to build on
students’ cultural strengths. Alexandria: Association for Supervision and Curriculum
Development.
Ryan, J. (2006). Inclusive leadership. San Francisco: Jossey-Bass.
Salisbury, C. L. (2006). Principals’ perspectives on inclusive elementary schools. Rese-
arch and Practice for Persons with Severe Disabilities, 31(1), 70–82.
Tomlinson, C. A. og McTighe, J. (2006). Integrating differentiated instruction and underst-
anding by design: Connecting content and kids. Alexandria: Association for Supervi-
sion and Curriculum Development.
UNESCO. (2008). Education. Sótt 14. apríl 2008 af http://portal.unesco.org/education/
en/ev.php-URL_ID=48712ogURL_DO=DO_TOPICogURL_SECTION=201.html
Wiggins, G. og McTighe, J. (2005). Understanding by design (2. útgáfa). Alexandria:
Association for Supervision and Curriculum Development.
um höfunda
Hafdís Guðjónsdóttir (hafdgud@hi.is) er dósent við Menntavísindasvið Háskóla Ís-
lands. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1973, B.A.-prófi í sér-
kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands árið 1990, M.A.-prófi í sérkennslufræðum
frá Oregonháskóla í Eugene árið 1993 og doktorsprófi (Ph.D.) í sérkennslufræðum frá
sama skóla árið 2000. Rannsóknir hennar beinast einkum að menntun án aðgreining-
ar, kennslufræði, fagmennsku kennara, kennararannsóknum og kennaramenntun.
Jóhanna Karlsdóttir (johannak@hi.is) er lektor í kennslufræði við Menntavísindasvið
Háskóla Íslands. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1972, fram-
haldsnámi í byrjendakennslu og myndmennt frá Danmarks Lærerhøjskole árið 1989
og M.Ed.-prófi í menntunarfræðum frá Kennaraháskóla Íslands árið 2001. Rannsóknir
hennar beinast einkum að kennslufræði, námsmati, heimanámi nemenda og menntun
án aðgreiningar.