Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Side 92

Uppeldi og menntun - 01.01.2009, Side 92
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 18(1)/200992 „Þetta er spennandi... og gefUr mikla mögUleika“ verkefni fyrir nemendur í upphafi tímans og þeir vinna það allir á sama tíma. Það skipulag bendir til þess að kennarar hneigist til að hafa alla nemendur samferða í verkefnavinnunni, en það er andstætt þeim hug myndum sem fagmiðuð myndlist- arkennsla og notkun tölvu- og upplýsingatækni byggist á (Dobbs, 1998). Slíkt skipu- lag er oftast talið virka þannig að það togi alla nemendur inn á miðjuna, þá slöku upp en hina niður. Með því móti hafa nemendur minni möguleika á að byggja upp þekk- ingu á sínum eigin forsendum (Walling, 2001). Þeir fá síður að velja sér viðfangsefni og vinna á eigin hraða en ef byggt er á fjölbreyttum kennsluháttum. Umræður um fjölbreytta kennsluhætti í myndlistar kennslu virðast því ekki hafa haft áhrif á starf kennarana sex svo að nokkru nemi. Ástæður notkunarinnar Auk slæms aðgengis að tölvum getur ein af ástæðum lítillar notkunar tækninnar í kennslustundum einnig legið í viðhorfi kennaranna sjálfra til notkunar tækninnar. Kennarar telja flestir viðhorf sitt til notkunar tækninnar vera jákvætt, en þegar á reynir ætla þeir ekki að láta tölvur ýta öðrum verkfærum myndlistarinnar til hliðar, sem er þó samkvæmt rannsóknum ekki talið líklegt að muni gerast með innleiðingu tækn- innar (Wang, 2002). Það er því í nokkru ósamræmi við niðurstöður rannsóknarinnar á notkun tækninn- ar í kennslu sex myndlistarkennara, að þeir segjast telja að byggja þurfi myndlistar- kennslu í grunnskólum meira á notkun upplýsinga- og samskipta tækni en hingað til hefur tíðkast. Þeir telja að varla sé nokkur atvinnugrein sem ekki nýti tölvur og rafræna skráningu hvers konar upplýsinga, það eigi líka við um atvinnu greinar listar- innar. Þeir telja það vera hlutverk grunnskólans að kenna nemendum þau vinnubrögð sem eru best og mest notuð í þjóðfélaginu á hverjum tíma, sem vissulega samræmist niðurstöðum fleiri rannsókna á þessu sviði (Davies o.fl., 2003). Lokaorð Með þessari rannsókn leitaðist höfundur við að fá upplýsingar um mikilvæg atriði varðandi innleiðingu tölvu- og upplýsingatækni í myndlistarkennslu í grunnskóla. Þegar lagt var upp í þessa ferð voru liðin fimm ár frá útgáfu aðalnámskrár 1999 þar sem í fyrsta sinn var lögð áhersla á notkun upplýsinga- og samskiptatækni í mynd- listarkennslu. Ég hafði af eigin reynslu mótað mér þá skoðun, vegna hinnar mynd- rænu fram setningar upplýsingatækninnar og tengingar hennar við alla grunnþætti myndlistar, svo sem litafræði, formfræði og myndbyggingu, að hún hlyti að eiga sér- lega vel við í myndlistarkennslu. Þess vegna hafði ég gert mér nokkrar vonir um að innleiðing tækninnar væri komin á góðan rekspöl. Síðan þessi rannsókn var gerð hefur aðalnámskrá fyrir myndmennt og upplýsinga- mennt verið endurútgefin með sömu áherslum á notkun tölvu- og upplýsingatækni í öllum námsgreinum og námskrá fyrir listgreinar er þar nánast óbreytt. Þó að í rannsókninni sé bent á mikilvægi notkunar tölvu- og upplýsinga tækni í myndlistarkennslu er ekki meiningin að gera lítið úr þeim aðferðum sem tíðkast hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.