Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1998, Side 13

Búnaðarrit - 01.01.1998, Side 13
BÚNAÐARRIT 1998 Mynd 3. Útgjöld ríkissjóðs til landbúnaðar 1993-1998 (% af heild). Heimild: Þjóðhagsstofnun. * Fjárlög 1998 voru samþykkt búnaðarlög, nr. 70/1998. Þau leysa af hólmi eldri lög um búfjárrækt frá 1989, jarðræktarlög frá 1987 og búfjár- ræktarlög frá 1973. 1 lögunum er kveðið á um að landbúnaðarráðherra fari með yfirstjórn þeirra mála sem undir lögin falla og að hann geri samning við Bændasamtök Islands til fimm ára í senn um verkefni samkvæmt lögunum og framlög til þeirra. Þar skal m.a. kveða á um framlög til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins vegna atvinnuuppbyggingar í sveitum og verkefna sem stuðla að aukinni framleiðni í íslensk- um landbúnaði. Samningurinn verði endur- skoðaður og framlengdur annað hvert ár. Ríkissjóður mun veita framlög til verkefna á sviði jarðabóta, búfjárræktar og leiðbein- ingastarfsemi. Bændasamtök Islands hafa á hendi faglega og fjárhagslega umsjón þeirra verkefna sem samið er um og annast fram- kvæmd þeirra nema öðruvísi sé um samið eða ákveðið með lögum. Með búnaðar- lögum er Bændasamtökunum Islands einnig falin fagleg umsjón með leiðbeiningum til bænda en héraðsráðunautar starfi hjá bún- aðarsamböndum og leiðbeiningamiðstöðv- um, sem sinni faglegum leiðbeiningum til bænda. Fagráð skulu starfa fyrir hverja bú- grein og á einstökum fagsviðum og skulu m.a. móta stefnu í kynbótum og þróunar- starfi hverrar búgreinar, skilgreina rækt- unarmarkmið og móta tillögur um stefnu í fræðslumálum og rannsóknum búgreinar- innar. I ákvæðum til bráðabirgða er land- búnaðarráðherra veitt heimild til að leita eftir samningum við bændur um greiðslur á sérstökum framlögum vegna framkvæmda á lögbýlum sem teknar voru út og samþykktar af héraðsráðunautum á árunum 1992 til 1997 en ákvæði búnaðarlaga gilda um framkvæmdir á árinu 1998. Um samninga við bændur verði eftirfarandi reglum fylgt: Ríkissjóður mun verja 50 millj. kr. hvert ár á fjárlögum áranna 1998, 1999 og 2000 og 35 millj. kr. á árunum 2001 og 2002 hvort ár til efnda á samningum. Þá voru með lögum nr. 69/1998 gerðar 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.