Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 25

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 25
BÚNAÐARRIT 1998 Fjöldi mjólkurkúa haustið 1998 var 29.219 en 29.502 haustið 1997. Frá árinu 1994 hefur mjólkurkúm fækkað um 1.299 eða rúm 4%. Oðrum nautgripunt hefur á sama tíma fjölgað um nær 12%. Tafla 6 sýnir fjölda nautgripa 1994-1998. Tafla 6. Fjöldi nautgripa 1994-1998. Aðrir Kýr nautgripir 1994 30.518 41.405 1995 30.428 42.771 1996 29.854 44.962 1997 29.502 45.289 1998 29.219 46.281 Heimild: Hagstofa íslands. Ræktunarstarf Með niarkvissu ræktunarstarfi er stefnt að því að bæta þá gripi sem nýttir eru til framleiðslunnar og auka hagkvæmni í greininni. Almennt afurðaskýrsluhald er undirstaða ræktunarstarfsins og veitir grunnupplýsingar til að byggja á leið- beiningar á ýmsum sviðum rekstrarins. I skýrsluhaldi nautgriparæktarfélaganna árið 1998 voru reiknaðar árskýr 21.931, en alls komu á skýrslur 29.463 kýr, eða sem svarar til um 81% allrar mjólkurframleiðslu í landinu. Meðalnyt eftir árskú var 4.392 kg, próteinhlutfall mjólkur var 3,31% og fitu- hlutfall 3,99%. Mjólkurmagn eftir hverja kú varð umtalsvert meira en nokkru sinni. Efnainnihald mjólkur fer enn lækkandi og hefur farið lækkandi á undanförnum árum. Kjarnfóðurgjöf var að meðaltali 699 kg á kú. I töflu 7 er yfirlit um þróun afurða hjá íslenskum mjólkurkúm árin 1994-1998. Tafla 7. Þróun afurða hjá íslenskum mjólkurkúm 1994-1998. Ár Meðalnyt kg Prótein % Fita % Kjarn- fóðurgjöf kg pr. kú 1994 4.147 3,39 4,09 498 1995 4.132 3,36 4,03 565 1996 4.164 3,34 4,01 519 1997 4.233 3,33 4,00 602 1998 4.392 3,31 3,99 699 Heimild: Bændasamtök íslands. Árið 1998 voru almennar kúasýningar á Vesturlandi og komu þar til dóms 753 kýr. I’etta voru um leið síðustu kúasýningar samkvæmt ákvæðum búfjárræktarlaga en þessu sýningahaldi mun verða breytt með tilkomu búnaðarlaga. Afkvæmarannsóknum lauk á árgangi nauta á Nautastöð BÍ sem fædd voru árið 1991. Þetta var stærsti nautahópur sem til dóms hefur komið eða 25 naut. Bestu nautin voru dæmd Negri 91002 frá Odd- geirshólum í Hraungerðishreppi, Hljómur 91012 frá Borgarholti í Biskupstungum, Skjöldur 91022 frá Skipholti III í Hruna- Árskýr: I skýrsluhaldinu er notað hugtakið árskýr. Árskýr er reiknuð staerð og fjöldi þeirra er samanlagður fjöldi mánuða sem hver kýr er á skýrslu á árinu, deilt með 12. Árskýr er því kýr sem er hugsuð á skýrslu allt árið. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.