Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 28

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 28
BÚNAÐARRIT 1998 Framleiðsla og sala nautgripakjöts Framleiðsla og sala nautgripakjöts hefur verið mjög stöðug undanfarin ár en á árinu 1997 varð nokkur aukning og aftur árið 1998. Sala á íbúa hefur aukist lítillega, var 12,2 kg árið 1994 en 12,8 kg árið 1998. Hlutdeild nautgripakjöts í heildarkjötneyslu Islendinga árið 1998 var 20,0%. í töflu 10 er yfirlit um framleiðslu og sölu nautgripa- kjöts árin 1994-1998. Verðlagsmál Verð á mjólk til framleiðenda skv. verð- lagsgrundvelli var í upphafi ársins 1998 ákveðið kr. 61,27 á lítra en var við lok ársins 1997 kr. 58,25 að meðtöldum bein- greiðslum. Verð til framleiðenda hækkaði því um áramótin um 5,2%. Hluti þessarar verðhækkunar varð vegna gildistöku nýrra laga um búnaðargjald þar sem ýmis gjöld sem áður voru lögð á heildsöluverð færðust á verð til bænda auk þess sem 1,1% búnaðarsjóðsgjald sem áður var utan verð- lagningar var nú tekið inn í hana. Hinn 1. september 1998 tóku gildi breytingar á búvörulögum sem gerðar voru til lög- festingar nýjum búvörusamningi um fram- leiðslu mjólkur. Meðal þeirra breytinga var að ný verðlagsnefnd búvara tók til starfa og var henni m.a. ætlað að ákveða lágmarksverð á mjólk til bænda. Lágmarksverðið var Tafla 9. Sala helstu mjólkurafurða 1994-1998 á íbúa. 1994 1995 1996 1997 1998 Mjólk, Itr. 179,0 173,2 174,0 167,1 163,3 Rjómi, Itr. 7,3 7,3 7,3 7,1 7,1 Jógúrt, Itr. 9,9 9,7 9,2 10,0 11,4 Skyr, kg 5,3 5,2 4,9 4,9 4,9 Aðrar ferskvörur, Itr. 1,3 1,3 1.7 1,6 1,5 Viðbit, kg 6,5 6,2 6,0 5,8 5,7 Ostar, kg 12,9 13,3 13,7 14,0 14,0 Ostar innfluttir, kg 0,0 0,2 0,4 0,3 0,3 Duft, kg 1,9 2,1 2,2 2,3 2,3 Heimild: Framleiðsluráö landbúnaðarins. dregist lítillega saman árið 1998 miðað við árið 1997. Þessi þróun er sýnd á mynd 9. Mynd 9. Heildarsala mjólkur á íbúa 1994-1998, reiknuð á fitu- og próteingrunni. 1994 1995 1996 1997 1998 Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. I töflu 9 er sýnd neysla helstu mjólkur- afurða á íbúa árin 1994-1998. I töflunni má glögglega sjá að neysla á drykkjarmjólk og viðbiti hefur dregist verulega saman en neysla osta aukist. 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.