Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 37

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 37
BÚNAÐARRIT 1998 Útflutningur Útflutningur kindakjöts árið 1998 var 794 tonn en var 1.047 tonn árið áður. Út- flutningur kindakjöts hefur verið 1.000- 2.000 tonn árlega undanfarinn áratug en mestur var hann árið 1979 en þá voru flutt út 5.052 tonn. Helstu útflutningslönd hafa jafnan verið Norðurlöndin en samkvæmt verslunarskýrslum Hagstofu Islands var kindakjöt flutt út til 15 landa árið 1998. Mikilvægustu viðskiptalöndin með tilliti til verðmætis eru sýnd í töflu 17. Tafla 17. Útflutningur á kindakjöti 1998. Tonn Þús. kr. Færeyjar 388 94.164 Bretland 188 44.127 Danmörk 27 14.505 Belgía 19 13.083 Japan 88 12.062 Önnur lönd 84 15.438 Samtals 794 193.379 Heimild: Hagstofa íslands. Meðal útflutningsverð (fob) var um kr. 219 á kg. Af þeim löndum sem kaupa yfir 10 tonnum af kjöti fékkst hæsta nteðal- verðið í Belgíu, kr. 689 á kg. Megnið af útflutningi þangað eru verðmætustu hlutar skrokksins, þ.e. hryggir, læri og lamba- vöðvar. Verðlagsmál Frá áramótum til ágústloka 1998 var kinda- kjöt verðlagt af Sexmannanefnd. Verð hækkaði unt 1,7% í byrjun árs 1998 vegna breytinga á fyrirkomulagi í innheimtu sjóða- gjalda. Meðalverð frá afurðastöð var ákveðið kr. 225,25 á kg en beingreiðslur, sem eru föst heildarfjárhæð, eru greiddar til fram- leiðenda í hlutfalli við greiðslumark þeirra í ærgildum. Nýr verðlagsgrundvöllur var gef- inn út 2. mars 1998 en þá tók gildi nýtt kjötmat, s.k. „EUROP“-kjötmat. Þetta kjöt- mat er sambærilegt við það sent notað er í löndum ESB. Við breytinguna fjölgaði gæðaflokkum dilkakjöts úr 7 í 30 og gæðaflokkum kjöts af fullorðnu úr 8 í 12. Með breytingu á búvörulögum sem sam- þykktar voru á Alþingi vorið 1998 var ákveðið að afnema opinbera verðlagningu kindakjöti frá og með 1. september 1998. Landsamtökum sauðfjárbænda var jafn- framt heimilað að gefa út viðmiðunarverð fyrir sauðfjárafurðir. Þessi heimild var nýtt 1. september 1998 og hækkaði verð á dilkakjöti um 1% en kjöt af fullorðnu unt 20% og fengu bændur uppgjör fyrir haust- slátrun eftir viðmiðunarverðinu. 1 ljós kom að í kjölfar nýs kjötmats var nokkur breytileiki í mati milli sláturhúsa en að teknu tilliti til skiptingar eftir gæðaflokltum varð meðalverð dilkakjöts í haustslátrun kr. 237,31 á kg. Meðalverð á kindakjöti til framleiðenda miðað við verðlagsgrund- 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.