Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 50

Búnaðarrit - 01.01.1998, Blaðsíða 50
Tafla 32. Þróun framleiðendaverðs svínakjöts 1994-1998. Kjöt, meðal- verð ársins kr. pr. kg Kjöt, verð- lag 1998 kr. pr. kg 1994 286,43 308,29 1995 280,15 296,49 1996 236,40 244,68 1997 237,75 241,71 1998 249,28 249,28 Heimild: Framleiðsluráð landbúnaðarins. er sýnd í töflu 32. Verð á svínakjöti lækkaði verulega frá árinu 1994 til ársins 1996 eða um 17,5%. Árið 1997 hækkaði verð til framleiðenda lítillega miðað við árið áður eða um 0,6% og árið 1998 hækkaði verðið enn eða um 4,8%. Ef verðþróun svínakjöts er skoðuð á föstu verðlagi kemur í ljós að verð til framleiðenda á svínakjöti hefur lækkað ár frá ári allt til ársins 1998. Á tímabilinu 1994-1998 lækkaði svínakjöts- verð til framleiðenda um 19,1%. Heildsöluverð á svínakjöti og verð til neytenda á þessu tímabili hefur einnig lækkað mikið en ekki eins mikið og verð til framleiðenda. Aíkoma svínaræktarinnar 1997 Hagþjónusta landbúnaðarins birtir árlega niðurstöður úr rekstraruppgjöri svínabúa sem unnið er úr skattframtölum. Árið 1997 voru 16 svínabú í úrtakinu. Meginniður- stöður úr uppgjörinu eru að hagnaður fyrir fjármagnsliði var 8,9% af veltu, tap af reglulegri starfsemi var 2,0% af veltu en að teknu tilliti til óreglulegra liða varð hagn- aður af starfseminni 2,4%. Tafla 33 sýnir rekstraryfirlit fyrir svínarækt árið 1997. Tafla 34 sýnir efnahagsreikning sömu búa og eru í töflu 33. Veltufjárhlutfall er aðeins 0,11 og eiginfjárhlutfall -0,16. Hvor tveggja eru mjög lág gildi, en árið 1996 var veltu- fjárhlutfallið 0,12 en eiginfjárhlutfallið 0,09. Tafla 33. Rekstraryfirlit í svínarækt 1997 (þús. kr.). Fjöldi búa 16 Meðaltal Tekjur: Kjöt 252.900 15.806 Aðrar afurðir 7.400 463 Birgðabreyting 2.200 138 Bústofnsbreyting -1.800 -113 Aðrar tekjur 10.900 681 Framleiðslustyrkir 400 25 Tekjur samtals 272.000 17.000 Gjöld: Fóður 132.100 8.256 Greidd laun og launat. gjöld 15.800 988 Reiknuð laun 18.700 1.169 Annar kostnaður 56.100 3.506 Afskriftir 25.100 1.569 Rekstrarkostnaður samtals 247.800 15.488 Hagnaður f. vexti og verðbr.f. 24.200 1.513 Vextir og verðbr.færsla -29.600 -1.850 Hagnaður af regiul. starfsemi -5.400 -338 Óreglulegar tekjur og gjöld 12.000 750 Hagnaður 6.600 413 Heimild: Hagþjónusta landbúnaðarins. Tafla 34. Efnahagsyfirlit í svínarækt 1997. Fjöldi búa 16 Meðaltal Eignir: Veltufjármunir 19.000 1.188 Fastafjármunir 333.400 20.838 Eignir samtals 352.400 22.025 Skuldir: Skammtímaskuldir 171.100 10.694 Langtímaskuldir 237.200 14.825 Skuldir samtals 408.300 25.519 Eigið fé -55.900 -3.494 Skuldir og eigið fé samt. 352.400 22.025 Veltufjárhlutfall 0,11 Eiginfjárhlutfall -0,16 Heimild: Hagþjónusta landbúnaðarins. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.