Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 53

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 53
BÚNAÐARRIT 1998 voru hins vegar flutt út 2.499 hross að verðmæti 211 mill. króna. Verulegur sam- dráttur hefur því orðið í útflutningi hrossa og má að mestu rekja hann til útflutn- ingsbanns sem var í gildi fyrrihluta ársins vegna hrossapestarinnar sem þá herjaði. Eftir að útflutningsbanni var aflétt náði útflutningurinn sér nokkuð á strik aftur en engu að síður er meira en fjórðungs samdráttur í fjölda útfluttra hrossa á árinu 1998 staðreynd. Meðalverð útfluttra hrossa var á árinu 1998 heldur hærra en árið áður og því varð fjárhagstjón útflytjenda ekki eins tilfinnanlegt og ella hefði verið en sölu- verðmæti útfluttra hrossa var árið 1998 tæp- um 13% minna en árið áður. Alls voru flutt út lífhross til 15 landa, þar af flest til Svíþjóðar, 516, að verðmæti 53,5 millj. kr. fob. Tafla 36 sýnir útflutning lífhross árið 1998 eftir löndum. Tafla 36. Útflutningur á lífhrossum 1998. Fjöldi Verðmæti þús. kr. fob Sviþjóð 516 53.538 Þýskaland 489 45.056 Danmörk 233 26.233 Bandaríkin 112 21.172 Sviss 113 14.383 Noregur 77 5.919 Önnur lönd 280 17.760 Samtals 1.820 184.061 Heimild: Hagstofa íslands. Samkvæmt verðmætaáætlun Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins árið 1998 eru út- flutningsverðmæti lífhrossa talin kr. 327,6 nrillj. Undanfarin ár hefur sala lífhrossa verið nokkuð stöðug eða um 2.500-2.700 hross á ári þar til árið 1998 að verulegur samdráttur varð eins og að framan segir. Tafla 37 sýnir útflutning lífltrossa árin 1994-1998. Tafla 37. Útflutningur lífhrossa 1994- 1998. Útflutt lifhross stk. Útflutnings- verðm. fob þús. kr. Meðalverð kr. 1994 2.671 204.193 76.448 1995 2.515 220.668 87.741 1996 2.735 246.373 90.082 1997 2.499 210.972 84.423 1998 1.820 184.061 101.132 Heimild: Hagstofa íslands. Markaður fyrir reið- og keppnishross hér innanlands hefur náð sér nokkuð upp í takt við bættan hag í þjóðfélaginu og aukinn áhuga á hestamennsku. Verð á hrossum virðist fara hækkandi. Samkvæmt verð- mætaáætlun Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins árið 1997 var meðalverð hrossa á innan- landsmarkaði talið vera kr. 135.000 á hross en kr. 150.000 árið 1998. Talið er að árlega séu um 1.500 lífhross seld til þéttbýlisbúa og árið 1998 var verðmæti þeirra talið kr. 225 millj. Framleiðsla og sala hrossakjöts hefur dregist saman undanfarin ár. Árið 1998 var nokkur aukning í framleiðslu og varð hún 793 tonn. Það er 9,4% aukning miðað við árið 1997 þegar framleiðslan var 725 tonn. Miðað við árið 1994 hefur framleiðsla hrossakjöts dregist saman um 16 tonn eða 2,0%. Talsverður samdráttur varð í sölu hrossa- kjöts innanlands árið 1998 eins og verið hefur um árabil. Alls seldust 527 tonn en það svarar til 3,0% af heildarkjötsölu í landinu. Þetta er 27 tonnum minni sala en árið áður eða sölusamdráttur um 4,8%. Miðað við árið 1994 hefur sala hrossakjöts innanlands dregist saman um 33 tonn eða 5,9%. Á tímabilinu 1994 til 1998 hefur neysla 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.