Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 76

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 76
BÚNAÐARRIT 1998 Gæðastýring og vottun landbúnaðarafurða Skilyrði til gæðastýringar eru að ýmsu leyti ákjósanleg í íslenskum landbúnaði. Mikið eru um reglubundna skráningu og efdrlit, bæði á sveitabýlum og í afurðastöðvum, og landkostir og búskaparhættir bjóða uppá mikil gæði og hreinleika afurða. Notkun lyfja og hjálparefna svo og mengun er minni en algengt er víða erlendis. Við mótun reglna um gæðastýringu í landbúnaði hefur verið lögð áhersla á umhverfisvernd í takt við tímann. Markmiðið er að bjóða neyt- endum úrvalsvörur sem hægt er að rekja til upprunans með viðeigandi eftirliti og vottun hjá einstökum bændum og afurða- stöðvum. Bændasamtök fslands og ýmsir aðrir aðilar vinna að eflingu gæðastýringar og sum búgreinafélögin sýna málinu mikinn áhuga. Vei hefur verið fylgst með þróun í nágrannalöndunum, t.d. í Noregi, þar sem alhliða gæðastýring, „kvalitetsstyring i land- bruket“ (KSL), er að komast í framkvæmd í öllum búgreinum. Nokkru áður en farið var að huga að gæðastýringu á sveitabýlum með formlegum hætti voru afurðastöðvar í landbúnaði að koma upp gæðakerfum og heldur sú þróun áfram, t.d. samkvæmt ISO stöðlum í mjólk- uriðnaði og GÁMES gæðakerfmu við innra eftirlit í sláturhúsum. Nú hafa bændur tvo valkosti til um- hverfistengdrar gæðastýringar og vottunar á búum sínum, þ.e. þeir geta aflað sér viður- kenningar fyrir vistvæna framleiðslu eða tekið upp lífræna búskaparhætti með við- eigandi eftirliti og vottun. Við vistvæna landbúnaðarframleiðslu, sbr. reglugerð nr. 504/1998, er lögð áhersla á góða bú- skaparhætti, hóflega áburðarnotkun, um- hverfisvernd, velferð búfjár og hreinleika afurða. Þessir þættir eru einnig í heiðri hafðir við lífræna landbúnaðarframleiðslu, sbr. reglugerð nr. 219/1995 með breytingu nr. 90/1998, en þar eru gerðar kröfur um lífræna ræktun sem byggist á langtíma upp- byggingu frjósemi jarðvegs með notkun lífræns áburðar, safnhaugagerð, sáðskiptum og belgjurtarækt og beitt er lífrænum 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.