Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 81

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 81
BÚNAÐARRIT 1998 förnum árum hefur lítið verið um fjár- festingar í landbúnaði og byggingar útihúsa en umtalsverð aukning varð á árunum 1997 og 1998 bæði við byggingar og endurbætur fjósa og fjárhúsa. Alls hafði bygginga- þjónustan 70 verkefni með höndum á árinu. Nautastöðvar Bændasamtökin reka nautastöð á Hvanneyri og uppeldisstöð nauta í Þorleifskoti í Hraungerðishreppi. Tilgangurinn er að framleiða og dreifa sæði úr úrvalsnautum til kynbóta á kúastofninum en jafnframt er dreift holdanautasæði frá Nautastöð Lands- sambands kúabænda í Hrísey. Á árinu voru sendir út 50 þús. sæðisskammtar frá Nauta- stöðinni á Hvanneyri. Rekstur Tekjur Bændasamtaka íslands eru einkum af þrennum toga: • Hluti búnaðargjalds sem er veltutengt gjald og er lagt á afurðaverð til bænda. Tekjur BI af gjaldinu eru misháar eftir búgreinum (0,125-0,325% af afurða- verði). • Framlög úr ríkissjóði til reksturs leið- beininga- og fagþjónustu og kynbóta- starfsemi. • Eigin tekjur af útgáfu, seldri þjónustu og eignum. Árið 1998 námu heildartekjur samtak- anna 238,0 millj. kr. að frátöldum tekjum af sölu fasteigna en rekstrargjöld voru 249,7 millj. kr. Þar fyrir utan er rekstur nauta- stöðvanna sem skiluðu 28,6 millj. kr. tekjum en gjöldin voru 29,8 millj. kr. Skýr aðskilnaður er í bókhaldi milli félagslegrar starfsemi og leiðbeiningaþjón- ustu, en samandregnar niðurstöður úr árs- reikningi eru sýndar í meðfylgjandi yfirliti. Rekstraryfirlit Bændasamtaka Islands 1997 Félagsleg starfsemi Tekjur: þús. kr. Búnaðargjald 41.857 Seld þjónusta 19.251 Tekjur af útgáfu 39.833 Fjármunatekjur 6.905 Aðrar tekjur (fasteignir o.fl.) 14,967 122.8F3 Gjöld alls: 115.830 Leiðbeiningaþjónusta Tekjur: Úr ríkissjóði 101.700 Framlög úr þróunar- og rannsóknarsjóðum 4.027 Seld þjónusta og aðrar tekjur 9.465 115.192 Gjöld alls: 133.832 L 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.