Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 83

Búnaðarrit - 01.01.1998, Síða 83
BÚNAÐARRIT 1998 7. Að annast kynningar- og fræðslustarf um landbúnaðinn og framleiðsluvörur hans. 8. Að rækja önnur verkefni sem land- búnaðarráðherra kann að fela því. í V. kafla laganna eru ákvæði um verðmiðlun sem Framleiðsluráði er falið að annast en að öðru leyti er upptalningin hér að ofan næsta tæmandi um verkefni þess. I lögunum frá 1947 voru ákvæði um að Framleiðsluráð skyldi safna og gefa út ár hvert skýrslu um framleiðslu landbún- aðarvara, vinnslu þeirra og sölu, markaði, markaðshorfur og afkomu Iandbúnaðarins á hverjum tíma. Árbók landbúnaðarins kom fyrst út 1950 og síðan árlega og birtist þar ársskýrsla Framleiðsluráðs ásamt öðru efni. Stjórn Framleiðsluráðs landbúnaðarins Frá Búnaðarþingi 1998 og út árið áttu eftirtaldir menn sæti í Framleiðsluráði: Tilnefndir af Bændasamtökum Islands: Ari Teitsson, Brún, Guðmundur Grétar Guðmundsson, Kirkjubóli, Hörður Harðarson, Laxárdal og Pétur Helgason, Hranastöðum. Tilnefndir af Landssambandi kúabænda: Guðmundur Lárusson, Stekkum og Guðmundur Þorsteinsson, Skálpastöðum. Tilnefndur af Landssamtökum sauðfjárbænda: Aðalsteinn Jónsson, Klausturseli. Tilnefndur af Félagi kjúklingabænda: Bjarni Ásgeir Jónsson, Rein. Tilnefndur af Félagi hrossabænda: Ármann Ólafsson, Litla-Garði. Tilnefndur af Félagi eggjaframleiðenda: Haukur Halldórsson, Þórsmörk. Tilnefndur af Svínaræktarfélagi Islands: Kristinn Gylfi Jónsson, Brautarholti. Tilnefndur af Sambandi garðyrkjubænda: Sigurður Þráinsson, Reykjakoti. Tilnefndur af Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði: Þórólfur Sveinsson, Ferjubakka. Tilnefndur af Landssamtökum sláturleyfishafa: Örn Bergsson, Hofi. Tilnefndur af landbúnaðarráðherra: Guðmundur Sigþórsson, Reykjavík. Á fyrsta fundi nýskipaðs ráðs var Þórólfur Sveinsson endurkjörinn formaður og Hörð- ur Harðarson endurkjörinn varaformaður. Á árinu 1998 hélt Framleiðsluráð sex reglulega fundi, í febrúar, mars, júní, ágúst, október og desember. Innan ráðsins er kjörin sérstök framkvæmdanefnd til eins árs. Fram- kvæmdanefnd tekur ákvörðun um og afgreiðir mál sem ekki þykir fært að fresta til næsta Framleiðsluráðsfundar. Jafnframt 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.