Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 84

Búnaðarrit - 01.01.1998, Page 84
BÚNAÐARRIT 1998 getur Framleiðsluráð falið nefndinni fram- kvæmd einstakra mála. Á fundi Fram- leiðsluráðs 26. mars 1998 voru kjörnir í framkvæmdanefnd þeir Þórólfur Sveinsson, sem jafnframt var kjörinn formaður, tiörður Harðarson og Aðalsteinn Jónsson. Framkvæmdanefndin heldur að jafnaði einn fund í mánuð. Alls hélt nefndin 17 fundi á árinu 1998. Þá starfaði sérstök kjöt- nefnd innan ráðsins sem á að fjalla um sameiginlega hagsmuni er varða framleiðslu og vinnslu kjöts. Frá Búnaðarþingi 1998 og til ársloka var nefndin þannig skipuð: Þórólfur Sveinsson, formaður, Ari Teitsson, Aðalsteinn Jónsson, Ármann Ólafsson, Bjarni Ásgeir Jónsson, Guðmundur Lárus- son, Kristinn Gylfi Jónsson og Örn Bergs- son. Nefndin hélt fimm bókaða fundi á árinu. Á skrifstofu Framleiðsluráðs og við síma- vörslu fyrir búnaðarsamtökin voru unnin nær 11 ársverk árið 1998 og er Gísli Karls- son framkvæmdastjóri ráðsins. Helstu verkefni á skrifstofu ráðsins voru eins og fyrr framkvæmd ýmissa stjórnsýsluverkefna, s.s. að ljúka innheimtu gjalda til Búnaðarmála- sjóðs, Lánasjóðs landbúnaðarins og Lífeyris- sjóðs bænda. Einnig innheimta, varsla og reikningshald vegna verðmiðlunar- og verð- skerðingargjalda, útborgarnir á beinum greiðslum til bænda og umsjón með greiðslumarksskrá. Þá annast Framleiðsluráð söfnun og vinnslu tölulegra upplýsinga um framleiðslu, verðlag og sölu búsafurða og afgreiðslu fjölmargra fyrirspurna, m.a. frá bændum um þróun framleiðsluheimilda á lögbýlum, auk sértækra tölfræðiúrvinnslna. Heildargjöld við starfsemina á árinu voru um 97,1 millj. kr. og var halli á rekstrinum rúm 15% af gjöldum. Bókfærð eign í árslok nam 209,0 m.kr. 82
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.