Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2010, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 27.03.2010, Qupperneq 8
8 27. mars 2010 LAUGARDAGUR CCP stjórnar heilu hagkerfi sem nær yfir mörg sólkerfi. Við erum bankinn þeirra. Lárus Sigurðsson, útibússtjóri Borgartúni Það er minna mál að skipta um banka en þú heldur. Kynntu þér málið á mp.is eða hafðu samband í síma 540 3200. Borgartúni 26 · Ármúla 13a Varfærni, einfalt þjónustuframboð og örugg vinnubrögð skipta öllu máli fyrir fólk og fyrirtæki. Þannig á banki að vera. Gjaldeyrisreikningar Erlend viðskipti Innheimtuþjónusta Fyrirtækjaráðgjöf Netbanki & þjónustuver Kreditkort Ávöxtun innlána Veltureikningur Fjármögnun Ábyrgðir Þetta samkomulag endurspeglar hags- munajafnvægi beggja ríkja. NATALÍA TIMAKOVA TALSKONA DMITRÍS MEDVEDEV VEISTU SVARIÐ? 1 Hvað heitir leikstjóri myndar- innar Kóngavegur? 2 Hvað fengi Besti flokkurinn marga menn kjörna í borg- arstjórn samkvæmt könnun Fréttablaðsins? 3 Í hvaða skóla er Elías Karl Guðmundsson, sem keppir bæði í lokaúrslitum Útsvars og Gettu betur? SVÖRIN ERU Á SÍÐU 66 BANDARÍKIN, AP Bandaríkin og Rúss- land hyggjast fækka langdrægum kjarnavopnum sínum um þriðjung. Samkomulag þess efnis milli ríkj- anna verður undirritað í Prag, höf- uðborg Tékklands, 8. apríl. Samkomulagið kemur í staðinn fyrir eldri samning sem rann út í desember síðastliðnum. Lang- drægum kjarnorkuvopnum verð- ur fækkað úr 2.200 niður í 1.500 vopn hvort ríki. „Þetta samkomulag endurspegl- ar hagsmunajafnvægi beggja ríkja,“ sagði Natalía Timakova, talskona Dmitrís Medvedev Rúss- landsforseta. Barack Obama Bandaríkjafor- seti var öllu háfleygari: „Í dag höfum við tekið nýtt skref í áttina til þess að kveðja arfleifð 20. ald- arinnar um leið og við tryggjum börnum okkar öruggari framtíð.“ Fyrir Obama er þetta sam- komulag mikill áfangi, og telst vera helsti sigur hans á erlendum vettvangi til þessa. Aðeins fáeinir dagar eru síðan hann náði stærsta sigri sínum innanlands til þessa með því að fá Bandaríkjaþing til þess að samþykkja nýja heilbrigð- islöggjöf, sem tryggir langflestum Bandaríkjamönnum heilsutrygg- ingar. - gb Bandaríkjamenn og Rússar komast að samkomulagi: Kjarnavopnum fækkað um þriðjung TILKYNNT UM SAMKOMULAGIÐ Hillary Clinton utanríkisráðherra og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. FRÉTTABLAÐIÐ/AP NEYTENDUR Talsverður verðmun- ur var milli verslana á hæsta og lægsta verði á páskaeggjum í könn- un verðlagseftirlits ASÍ í matvöru- verslunum á höfuðborgarsvæðinu á föstudag í síðustu viku. Oftast var tuttugu til þrjátíu pró- senta verðmunur á hæsta og lægsta verði á páskaeggjum frá Nóa Sír- íusi og fjórtán til sautján prósenta munur á verði páskaeggja frá Freyju. Páskaegg númer fjögur frá Nóa Síríusi var ódýrast í Bónus, eða á 1.059 krónur. Sama egg kostaði 1.399 krónur í Nóatúni. Verðmun- urinn er 32 prósent. Bónus og Krónan voru oftast með lægsta verðið í könnuninni eða í fimm tilvikum af ellefu í hvorri verslun. Auk þess var verðið einungis einni krónu hærra í Krónunni en í Bónus á öllum þeim fjórum teg- undum páskaeggja sem fáanlegar voru í báðum verslunum. Samkaup-Úrval var oftast með hæsta verðið í könnuninni eða á sex af þeim ellefu eggjum sem skoðuð voru, samkvæmt verðkönn- un ASÍ. - jab PÁSKAEGG Oftast var á milli tuttugu til þrjátíu prósenta verðmunur á hæsta og lægsta verði páskaeggja í verðkönnun ASÍ. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Allt að þrjátíu prósenta verðmunur á dýrustu og ódýrustu páskaeggjunum: Ódýrust í Krónunni og Bónus ATVINNUMÁL Fimmtíu unglingar sem sækja nám í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra vantar sumar- vinnu í sveitarfélaginu Skagafirði í sumar. Feykir.is segir frá könn- uninni sem Hús frítímans, mið- stöð tómstundastarfs á svæðinu gerði meðal ungmenna á aldrinum 16-18 ára. Félags- og tómstundanefnd sveitarfélagsins hefur óskað eftir svari frá félagsmálaráðuneyti og Lýðheilsustöð við umsókn um styrk til að leysa vanda þessa hóps unglinga. - shá Sveitarfélagið Skagafjörður: Ungt fólk óttast atvinnuleysi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.