Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2010, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 27.03.2010, Qupperneq 41
Mikilvægt er að velja mat sem hæfir tilefninu,“ segir Ísak og tekur sem dæmi að mikill munur sé á veitingum í brúðkaupsveislum og árshátíðum sem eru í hámæli um þessar mundir. „Oft er boðið upp á þriggja rétta matseðil á árshátíð- um; sjávarréttasúpa eða carpaccio eru hvort tveggja klassískir forréttir og lamb, önd og naut henta vel í aðalrétti. Súkkulaðikaka með ís er flottur eftirrétt- ur,“ bendir hann á og bætir við að sitjandi borð séu al- gengari á árshátíðum en í brúðkaupum, til að skemma ekki fyrir skemmtiatriðum. „Hlaðborðin eru vinsæl í brúðkaup og er þá úr ýmsu að velja. Sjávarréttir eða prosiciutto-skinka með melónum henta vel í forrétt, fólk fær sér af steikarhlaðborði í aðalrétt, svo sem kalkúnabringur, lambalæri og innbakaðar Wellington- nautalundir og svo henta kökur vel í eftirrétti,“ út- skýrir Ísak og segir þær aldrei klikka. „Nei, ég get lofað því enda lærður bakari og hér í Veisluþjónust- unni bjóðum við upp á alls kyns bakkelsi sem hægt er að panta.“ Ísak segir svo mikilvægt að velja vín sem hentar með matnum. „Fylgja verður ákveðnum hefðum. Á árshátíðum er boðið upp á fordrykk og sniðugt að hafa einn sterkan til að brjóta ísinn, en freyðivín er algeng- ur fordrykkur í brúðkaupum. Svo er hvítt og rautt, eitt glas af hvoru, með matnum og dessertvín með eftir- réttinum. Þá er tilvalið að bjóða upp á kaffi og líkjör eftir mat í brúðkaupum og barinn svo hafður opinn.“ Ísak segir veisluþjónustur hafa á sínum snærum fagfólk sem geti aðstoðað við undirbúning og skipulag veislna. Þannig hafi Veislan á að skipa úrvals starfs- fólki sem er reiðubúið að veita góð ráð. „Við bjóðum svo upp á borðbúnað úr gleri og kristal, skreytingar, klakastyttur, drykki, veislusali og getum útvegað skemmtikrafta.“ Uppskrift að vel heppnaðri veislu Að mörgu er að huga þegar halda á veislu og segir Ísak Þórður Runólfsson, eigandi veislu- þjónustunnar Veislunnar á Seltjarnarnesi, mikilvægt að velja mat og vín sem henti tilefninu. VANIR MENN Ísak Þórður Runólfsson hefur rekið veisluþjónustuna Veisluna ásamt Bjarna Óla Harðarsyni frá árinu 2001. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR UNAÐSLEGUR AÐALRÉTTUR Hægelduð andabringa með app- elsínugljásósu, fondant kartöflu og smjörsteiktu grænmeti. KLIKKAR ALDREI Volgur súkkulaði- draumur með kókosís, mangósósu og ferskum berjum, er prýðis eftirréttur að sögn Ísaks. 5 VEISLUVÍN CODORNIU SEMI SECO Frábært vín með smáréttum og sætindum. Hnetur og þurrkaðir ávextir eru frábærir með Codorníu Clasico Semi-Seco. Eitt vinsælasta freyðivínið í brúðkaupsveislurnar. FRONTERA CHARDONNAY Hentar vel með sjávarréttum af ýmsu tagi og einnig ljósu kjöti. Frábært vín í sumarbú- staðinn, árshátíðina og brúðkaupið. CRIOLLO TORRONTÉS – CHARDONNAY Magnað vín sem hentar vel í veisluna, hefur í sér skemmtilegan karakter sem fellur vel í fjöldann. FRONTERA CABERNET SAUVIGNON Hér segja sumir að Chile sé í glasinu, magnað vín sem býður upp á margt og hentar sérstaklega í veislur sem eru með marga mismunandi rétti. CRIOLLO CABERNET SAUVIGNON – SHIRAZ Frábært vín frá Argentínu. Vínið er þægilegt, skemmtilega flókið og hæfilega kraftmikið sem gerir það að verkum að vínið hentar sérlega vel í veislur, árshátíðir og brúðkaup. VEISLAN MÆLIR MEÐ! 3vín&veisla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.