Fréttablaðið - 27.03.2010, Page 73
7vín&veisla
3 FORDRYKKIR, KOKTEILAR OG HEITIR DRYKKIR
Irish kaffi
3-6 cl Jameson
1 tsk. púðursykur
Fyllt upp með kaffi
Hálfþeyttur rjómi
Súkkulaðispænir
Hrærður og svo rjómi ofan á.
Razz MojitoBeefeater GT
3-6 cl Beefeater Gin
Klaki og lime-bátar
Fyllt upp með Tonic
Hrærður.
ORANGE Ívar Agnarsson, yfirbarþjónn á veitinga-
staðnum Orange í Hafnarstræti 20, útbjó Jacobs Creek
Sparkling með Joseph Catron líkjör, Finlandia kokteil og
heita drykkinn Kaffi Royal.
SPOT Oddur Gunnar Hauksson, einn eigenda
skemmtistaðarins Spot í Kópavogi, útbjó fordrykkinn
Beefeater GT, kokteilinn Mojito með Bacardi Razz
og heita drykkinn Irish coffee.
Aquamarine
3cl Finlandia
2cl Joseph Cartron Curacao Bleu
9cl eplasafi
Hrist í klaka.
Orange starter
8cl Jacobes Creek Sparkling
4cl Burn
2cl Joseph Cartron Triple Sec
Byggður. Hvert lag sett ofan á hitt og
þurrís bætt við.
Kaffi Royal
3cl Martell Koniak VSOP
1 tsk. púðursykur
Rjómi
Súkkulaðispænir
Hrærður og svo rjómi á toppinn.
Jarðarberja Martini
6cl Martini Bianco
Fyllt vel með klaka
jarðarber
Hrærður.
Kahlua kaffi Jarðarberja Mojito
VEGAMÓT Guð-
mundur Finnbogason,
rekstrarstjóri og einn
af eigendum Vega-
móta, útbjó fordrykk-
inn Jarðarberja Mart-
ini, kokteilinn Mojito
og heita drykkinn
Kahlua-kaffi.
3cl Kahlua
1 tsk. hrásykur
Fyllt upp með kaffi
Hálfþeyttur rjómi
Súkkulaðispænir
Hrærður og svo
rjómi ofan á.
4cl Bacardi Razz
3-4 fersk jarð-
arber
3 sykurmolar
5-6 mintulauf
Sprite
Bacardi Superior,
jarðarber, sykur-
molar og mintulauf
marin saman. Glas
fyllt svo af muldum
klaka og fyllt með
Sprite.
4cl Bacardi Razz
4-5 hindber
2 tsk. hrásykur
5-6 mintulauf
Sprite
Bacardi Razz,
hindber, hrásyk-
ur og mintulauf
marin saman.
Glas fyllt svo af
muldum klaka og
fyllt með Sprite.