Fréttablaðið - 27.03.2010, Page 86

Fréttablaðið - 27.03.2010, Page 86
42 27. mars 2010 LAUGARDAGUR lífrænt lífrænt lífrænt lífrænt lífrænt lífrænt 1 Vaknaði hálf- átta, hentist í föt og upp á góðær- isfákinn og beint í vinnuna, þar sem þetta skrifborð tekur á móti mér. Ég tók aðeins til á því eftir myndatök- una, samt ekki of mikið. Þetta má ekki líta út eins og skrifborð á hótelher- bergi. 2 Í útsendingu, að mála mig. Við Heiða málum okkur oft saman og tölum um lífið og tilveruna og sam- stillum okkur (ekki með kveikt á hljóðnemanum). Eigum svona „stelpur saman á snyrtingunni“- móment. 3 Ólafur Páll var ekki í vinnunni þennan dag, svo helmingur vinnu- tímans fór í að upplýsa alls konar fólk um að hann væri ekki í vinnunni. Hér er Stein- þór Helgi, plöggskrímsli, í heimsókn hjá Ólafi sem var ekki á staðnum. Stein- þór er einmitt maðurinn sem fann upp djamm-flipp-hæ- stuð-písmerkið®. Þennan dag fagnaði Steinþór því að fimm ár voru liðin síðan hann vann Gettu betur. 4 Á heimavelli. Systir mín sannar fyrir mér að hana sárvantar plokkara. „Það fer að vaxa á mig skegg.“ Með á myndinni er pabbi minn sæti sem var í góðu tuðstuði þetta kvöld. Systir mín reyndi að kæta hann með því að syngja fyrir hann hiphop-lag sem hún var að búa til með vini sínum. 5 Ég kenni magadans og Bollywood-dans í Kramhús- inu. Hér er miðstigshópurinn minn í Bollywood. Þær eru núna að læra dans úr kvikmyndinni Om Shanti Om sem ég mæli með. Mæli líka með því að læra að dansa Bollywood. Gefandi, hressandi og snilldarbrennsla. 6 Ég er lítið heima þessa dagana. Eftir tvo Bollywood- tíma fór ég á sirkusæfingu. Á morgun er frumsýn- ing á Sirkus Sóley og við æfum öll kvöld. Slípum, pússum og hnýtum góðlátlega í hvert annað. Þarna eru: bakið á Gísla Leifs, Benóný Ægisson, höfundur tónlistar, Katla Þórarinsdóttir, yfirdansari og aðstoðarsirk- usstjóri, og Lee Nelson sirkusstjóri. í speglinum sést svo í Salóme R. Gunnarsdóttur og Þórdísi Schram dansmeyjar. Magadans, sirkus og skrifborð á haus Margrét Erla Maack byrjaði að vinna á Rás 2 haustið 2008 eftir að hafa unnið hálft ár sem skrifta hjá Evu Maríu. Hún og Heiða Ólafsdóttir byrjuðu með þáttinn H og M um miðjan febrúar. Hún er stúdent frá MR 2004 og segist svo hafa hjakkað í ensku í Háskólanum en ekki klárað. Hún ætlaði að taka smá pásu og vinna á RÚV en er þar enn. Hún segist vera hámenntuð í magadansi og mun sýna listir sínar með Sirkus Ísland í Salnum í Kópavogi yfir páskana. MYNDBROT ÚR DEGI Þriðjudagurinn 23. mars 2010 l Símamyndir/Photobooth í Macbook.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.