Fréttablaðið - 27.03.2010, Síða 92

Fréttablaðið - 27.03.2010, Síða 92
48 27. mars 2010 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 27. mars 2010 ➜ Tónleikar 20.00 Margrét Eir heldur tónleika í Hafn- arfjarðarleikhúsinu við Strandgötu 50 í Hafnar- firði þar sem hún flytur lög úr söngleikjum ásamt Matti Kallio. Gestasöngv- ari verður Ágúst Ólafsson baritónsöngvari. 21.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Aðalsteinn Ásberg verða með auka- tónleika þar sem þau flytja úrval úr verkum söngvaskáldsins Cornelis Vrees- wijk. Tónleikarnir fara fram í Norræna húsinu við Sturlugötu. 22.00 Hljómsveitin Bagglútur verður með tónleika á Græna hattinum við Hafnarstræti 96 á Akureyri. Húsið verð- ur opnað kl. 21. 22.00 Hljómsveitirnar Nögl, Endless Dark og Two Tickets To Japan koma fram á tónleikum á Dillon Rockbar við Laugaveg 30. 23.00 Hljómsveitin Dikta verður með tónleika á Nasa við Austurvöll. Pétur Ben og Mammút sjá um upphitun. ➜ Opnanir 15.00 Í Gallerý Nútímalist við Skóla- vörðustíg 3a verður opnuð sýning á verkum Eiríks Smith. Opið alla daga kl. 12-18. 16.00 Bergdís Hörn Guðvarðardóttir opnar sýninguna Hugarstaðir í neðri sal Gallerí Crymo að Laugavegi 41a. Opið alla daga kl. 13-18. ➜ Blúshátíð 2010 13.00 Blúsgjörningur á Lækjartorgi. 13.15 Akstur Blúsvagna Krúserklúbbs Reykjavíkur. 14.00 Setning hátíðar í Ráðhúsi Reykjavíkur. 14.00 Bílasýning opnar í Bílakjallara Ráðhús Reykjavíkur. Blúshátíð í Reykjavík 2010 fer fram 27. mars - 1. apríl. Nánari upplýsingar á www.blues.is og www.midi.is. ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir mynd Baz Luhrman, Romeo and Julia(1996), sem er nútímaleg kvik- myndaaðlögun gerð eftir sígildu verki Shakespeares. Sýningin fer fram í Bæjarbíói við Strandgötu í Hafnarfirði. Íslenskur texti. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn.is. ➜ Sýningar Í Listasal Garðabæjar að Garðatorgi 7 hefur verið opnuð sýning á 14 lágmynd- um steyptum í brons eftir Pétur Bjarna- son. Opið alla daga kl. 13-18. Sýningin stendur fram á skírdag. Sýning á vegum Hlutverkaseturs opnar í kaffihúsinu Glætan, bókakaffi að Laugavegi 19. Verkin á sýningunni eru unnin af atvinnuleitendum og fólki í starfsendurhæfingu. Opið virka daga frá kl. 8-18 og lau. kl. 9-18. Sigurbjörn Kristinsson hefur opnað sýningu í Menningarsal Hrafnistu við Hraunvang í Hafnarfirði. Opið alla daga kl. 13-19. Í Bókasafni Kópavogs við Hamraborg hefur verið opnuð sýning á verkum Ingu Kristjánsdóttur. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fös. kl. 11-17 og um helgar kl. 13-17. ➜ Síðustu forvöð Í Þjóðarbókhlöðinni við Arngríms- götu hefur staðið yfir sýning á verkinu Orgone-boxið eftir Steingrím Eyfjörð ásamt teikningum sem tengjast því. Síð- asta sýningarhelgi. Opið lau. kl. 10-17 og sun. kl. 11-17. Jóhannes Níels Sigurðsson (Nilli) sýnir málverk á Mokka við Skólavörðustíg 3a. Sýningu lýkur á sunnudag. Opið alla daga kl. 9-18.30. ➜ Fyrirlestrar 12.00 Dr. Tal Ben- Shahar flytur erindi um ný lífsgildi í kjölfar kreppu og hvernig nýta megi jákvæða sálfræði til að öðlast meiri ham- ingju. Fyrirlesturinn fer fram í Háskólabíói við Hagatorg. Nánari upp- lýsingar og miðasala á www.midi.is. Sunnudagur 28. mars 2010 ➜ Tónleikar 13.15 Natalia Benedetti klarínettu- leikari og Sebastiano Brusco píanó- leikari flytja einleiksverk og dúó eftir Schu mann, Schubert, Brusco, Arbonelli- Piazzolla og Poulenc á tónleikum sem fram fara í menningarmiðstöðinni Gerðuberg (Gerðubergi 3-5). ➜ Blúshátíð 2010 20.00 Deitra Farr, Kristjana Stefáns, Ragnheiður Gröndal og Brynhildur Björnsdóttir koma fram á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík ásamt Davíð Þór Jónssyni píanó- leikara. Blúshátíð í Reykjavík 2010 fer fram 27. mars til 1. apríl. Nánari upplýsingar á www. blues.is og www. midi.is. ➜ Sirkus 20.00 Sirkus Íslands verður með sýn- ingu í Salnum við Hamraborg í Kópa- vogi þar sem fjör og dirfska ráða för í jafnvægislistum, gripli, húlahringjum, loftfimleikum. ➜ Fjölskylduleiðsögn 14.00 Guðrún Ásmundsdóttir, Ragn- heiður Harpa Leifsdóttir og Andrea Marke verða með fjölskylduleiðsögn um sýninguna Rím sem nú stendur yfir í Ásmundarsafni við Sigtún. ➜ Kirkjulistahátíð 17.00 Opnunartónleikar Kirkjulistahá- tíðar. Organistinn Hans-Ola Ericsson, flytur eigið verk sem byggt er á textum Olov Hartman. Kirkjulistahátíð 2010 fer fram í Hall- grímskirkju 28. mars - 11. apríl. Nánari upplýsingar á www.kirkjulistahatid.is. ➜ Leiðsögn 15.00 Inga Jónsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Íslensk mynd- list - hundrað ár í hnotskurn sem nú stendur yfir í Listasafni Árnesinga við Austurmörk í Hveragerði. Opið fim.-sun kl. 12-18. Enginn aðgangseyrir. Tómasarmessa í Breiðholtskirkju í Mjódd sunnudaginn 28. mars kl. 20 Hver er hann... Fjölbreytt tónlist og fyrirbæn Allir velkomnir Cornelis Vreeswijk kvöldskemmtun NORRÆNA HÚSIÐ Forsala á midi.is Örfá sæti laus Aukatónleikar í kvöld kl. 21:00
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.