Fréttablaðið - 22.04.2010, Blaðsíða 44
22. APRÍL 2010 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● reiðhjól
● KRÍA OPNUÐ Í ÁR-
MÚLA Bretinn David Ro-
bertsson, sem rekið hefur
hjólasmíðastofuna og verk-
stæðið Kríu við gömlu höfnina
í Reykjavík um skeið, opnaði
nýlega nýja Kríu-smiðju að Ár-
múla 42. Kría verður þó einn-
ig staðsett áfram að Hólma-
slóð og þjónustan er sú sama
á báðum stöðum, en þar er
bæði gert við allar tegundir
hjóla og einnig seld sérhönn-
uð reiðhjól.
Bandaríska þjóðlagatónlist-
arkonan Melanie kom lagi
sínu Brand New Key, sem
einnig var þekkt sem The
Rollerskate Song (Hjóla-
skautalagið), á topp vin-
sældalista vestanhafs árið
1971. Við fyrstu sýn fjallar
texti lagsins um unga stúlku
sem á glænýja hjólaskauta,
en vantar lykil til að festa
skautana við skóna sína eins
og tíðkaðist á þeim árum.
Margir þóttust þó greina
öllu dónalegri undirtón í
textanum og vildu meina að
lykillinn sem gengur í lás-
inn væri myndlíking fyrir
kynferðismök. Spilun lags-
ins var meðal annars bönn-
uð á nokkrum útvarpsstöðv-
um vegna þessa.
Síðar, árið 1994, var þetta
lag Melanie dregið á flot í
kjölfar árásinnar sem skauta-
drottningin Tonya Hard-
ing fyrirskipaði á keppinaut
sinn á svellinu, Nancy Kerr-
igan. Í nýrri útgáfu sem öðl-
aðist vinsældir í útvarpi var
texta lagsins breytt úr „I’ve
got a brand new pair of roller
skates, You got a brand new
key; I think that we should
get together and try them
out you see“ yfir í „I’ve got
a brand new pair of figure
skates, You’ve got a busted
knee; They’re gonna lock up
my ex-husband and throw
away the key“.
Umdeildar
lagasmíðar
Nýtti í Énaxin fjölskyldunni:
Nú er hægt að fá startpakka!
Um er að ræða 90 ml. glas
með mixtúru sem tekin er
fyrst og svo 30 töflur teknar
inn á eftir. 5 vikna skammtur
sem sannfærir þig um kraft
og áhrif Énaxin
Ertu á breytingaskeiði? Chello er svarið fyrir
konur sem þjást af svita- og hitakófi
Fæst í apótekum og heilsubúðum
Þegar þú hefur prófað Énaxin
á eigin skinni, munt þú sann-
færast: Þú færð aukna orku
og kemst yfir meira í daglegu
lífi. Énaxin er náttúruleg og
auðveld leið til að bregðast
við þreytu og orkuleysi.
Hvert er leyndarmálið?
Leyndarmálið á bak við hinn
náttúrulega orkukúr Dana er inni-
hald jurta, sem hafa ólík áhrif á
orkuframleiðslu líkamans. Ráðist
er gegn þreytu og orkuleysi frá
nokkrum hliðum. Énaxin má
nota bæði þegar þú hefur þörf
fyrir auka orku hér og nú og
þegar þú hefur þörf fyrir að hlaða
„battaríin“ til lengri tíma litið.
15 ml af Énaxin veita þér aukna
orku frá fyrsta degi. Haldir þú
áfram að taka Énaxin upplifir þú
aukið þol og úthald.
Ánægðir neytendur
Hin jákvæðu áhrif Énaxin
hafa verið staðfest af neytenda-
rannsókn sem sýnir, að Énaxin
eykur orku fólks svo um munar.
86% upplifðu hvernig þreytan
hvarf og hversdagsleikinn varð
gæddur nýrri orku og þrótti til
að takast á við lífið. Alls 83%
fannst Énaxin virka fljótt. Auk
þess fékk Énaxin sérstakan plús
í kladdann frá þeim sem svöruðu
könnuninni. Flestum þeirra, eða
91%, fannst fljótandi Énaxin
nefnilega gott á bragðið.
Heilsuvara ársins
í Danmörku
Það eru ekki bara neytendur
Énaxin, sem eru yfir sig hrifnir
af áhrifum vörunnar. Endursölu-
aðilar Énaxin geta einnig staðfest
jákvæð áhrif notkunar þess.
Þetta var ein ástæða fyrir því að
Énaxin var valin heilsuvara ársins
í Danmörku.
Hröð virkni
Énaxin hentar bæði ungum
og gömlum, sem þurfa fljótt á
aukinni orku að halda. Og hana
fær fólk svo sannarlega, því Énaxin
virkar strax frá fyrsta degi.
Nýr og flottur startpakki
Énaxin kemur í mörgum mis-
munandi útgáfum. Byrjaðu á 16
daga kúr með fljótandi Énaxin
eða prófaðu nýja startpakkann
sem inniheldur bæði fljótandi
Énaxin og töflur sem þú tekur í
5 vikur, og finndu sjálf(ur) hin
góðu áhrif. Eftir það geturðu
haldið áfram með töflurnar til að
halda þreytunni í burtu. Énaxin
töflurnar innihalda einnig öll
helstu vítamín og steinefni.
Ný orkulind fyrir
þreytta Íslendinga
Flestir þekkja væntanlega
hvernig það er að vera stöðugt
þreyttur á röngum tíma.
Gastu lokið því sem þú
ætlaðir þér?
Flest okkar eiga það sameigin-
legt að það er svo margt sem
okkur langar að gera og hafa
orku til. Ef til vill langar okkur
að leika við börnin, fara út að
hlaupa eða einfaldlega halda
okkur vakandi á kvöldin, án
þess að sofna á sófanum og eyða
tímanum. Oft er fólk komið í
vítahring sem nauðsynlegt er
að rjúfa, svo við getum aftur
upplifað daglegt líf fullt af orku
til að njóta þess góða sem lífið
hefur upp á að bjóða.
Komdu þér á réttan kjöl
Fyrir þá sem þurfa að koma sér
á réttan kjöl og halda þreytunni
frá, er Énaxin rétta valið. Varan
er fljótvirkandi og þú munt
finna breytingu strax frá fyrsta
degi. Þegar þú hefur prófað
Énaxin muntu sannfærast og
þess vegna velja flestir að halda
notkun þess áfram. Hver vill
ekki vera frískur og orkumikill
í stað þess að vera þreyttur og
útkeyrður?
Ert þú þreytt(ur) í tíma og ótíma?
HVAÐ GETUR ÉNAXIN
GERT FYRIR ÞIG?
Margir eiga erfitt með sinna öllum
þeim krefjandi verkefnum sem
takast þarf á við í daglegu lífi,
þegar starfið, makinn og börnin
krefjast athygli. Hvort sem þú
finnur fyrir þreytu dagsdaglega,
eða stendur frammi fyrir sérstökum
áskorunum, t.d. miklu vinnuálagi,
hreyfingu og líkamlegu álagi, ert
nýbúin(n) að eignast barn eða ert
í prófum, getur þú fengið aukna
orku með Énaxin.
Énaxin er fullt af umfram orku
Énaxin mixtúran inniheldur
fjölbreyttar jurtir. Mikilvægustu
virku jurtirnar eru Schisandra og
Rosenrod (rhodiola). Jurtirnar
hjálpa líkamanum að framleiða
orku fyrir allar daglegar athafnir.
Énaxin töflurnar innihalda tvær mikil-
vægustu jurtir mixtúrunnar ásamt
helstu vítamínum og steinefnum.
Hröð virkni
Prófaðu fljótandi Énaxin og finndu
strax frá fyrsta degi, hvernig þér
finnst þú vera „á toppnum“. Eftir 16
daga kúr hefur orkustig þitt aukist.
Prófaðu nýja 5 vikna startpakkann
og haltu svo áfram að taka Énaxin
töflur, sem viðhalda áhrifunum.
Byrjaðu í dag – finndu virknina
á morgun
Það er engin afsökun fyrir
því lengur að vera þreytt(ur).
Byrjaðu að nota Énaxin í dag og
þú munt öðlast virkara líf með
nýrri orku og auknum þrótti frá
og með morgundeginum.
„Ég nota Énaxin á hverjum
degi, því þá hef ég orku fyrir
öll daglegu verkefnin sem ég
þarf að sinna, fjölskylduna og
vikulega hreyfingu – og svo
er það líka svo bragðgott.“
Gitte Lykke Caspers, 45 ára
Þjónusturáðgjafi
„Eftir vinnu vildi ég helst
bara henda mér á sófann. Ég
ákvað þá að prófa Énaxin.
Það var frábært, mér fannst
ég miklu frískari strax frá
fyrsta degi!“
Betina Grewal, 33 ára
aðstoðarmarkaðsstjóri
„Ég fann mun strax frá fyrsta
degi þegar ég byrjaði að taka
Énaxin og nú hef ég tekið
mína orkubombu á hverjum
degi í meira en 2 ár.“
Klaus Nielsen, 47 ára
framkvæmdastjóri
„Þetta eru í raun námskeið fyrir
alla sem hafa áhuga á að læra,
hvort sem menn eru að byrja eða
hafa skautað einhvern tímann
áður,“ segir Hjalti Páll Þórsson,
forsvarsmaður linuskautar.is, sem
stendur fyrir línuskautanámskeið-
um í námunda við Skautahöllina í
Laugardal í sumar.
Á námskeiðunum er farið í
öll helstu undirstöðuatriðin sem
skipta máli til að skauta bæði ör-
uggt og rétt að sögn Hjalta. Hann
bætir við að allar nánari upplýs-
ingar sé að finna á vefsíðunni linu-
skautar.is og eins sé hægt að senda
fyrirspurnir á linuskautar@linu-
skautar.is.
Skautakennsla í
Laugardal í sumar
Linuskautar.is stendur
fyrir námskeiðum í sumar.
Lagið var dregið á flot vegna
deilna Harding og Kerrigan.