Fréttablaðið - 22.04.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 22.04.2010, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 22. apríl 2010 Furðuflíkur í Mexíkó Tískuvikan í Mexíkó var haldin á dögun- um. Þar sýndu bæði innlendir og erlendir hönnuðir það sem koma skal í hönnun á næstunni. Inn á milli mátti einnig sjá furðulegar flíkur sem vart myndu sjást á götum úti nema í hugarheimi höf- unda vísindaskáldsagna. Hér má sjá nokkrar slíkar. Rykgrímur hafa rokið út á Íslandi í kjölfar öskufalls frá Eyja- fjallajökli. Þær eru þó fæstar jafn skrautlegar og þessi eftir mexíkóska hönnuðinn Gianfranco Reni. 1 West Side Story 1961 2 Belle de Jour 1967 3 The Big Sleep 1946 4 Atonement 2007 5 Bonnie and Clyde 1967 6 Annie Hall 1977 7 Factory Girl 2006 8 Coco avant Chanel 2009 9 Gone with the Wind 1939 10 The Talented Mr. Ripley 1999 11 Pulp Fiction 1994 12 Top Hat 1935 13 Funny Face 1957 14 To Catch A Thief 1955 15 The Matrix 1999 16 A Single Man 2009 17 The Thomas Crown Affair 1999 18 The World of Suzie Wong 1960 19 Zoolander 2001 20 Grey Gardens 1975 21 The Royal Tenenbaums 2001 22 Priceless 2006 23 The Devil Wears Prada 2006 24 Avatar 2009 25 Mildred Pierce 1945 Myndir sem höfðu áhrif á tískuheiminn Á VEFSÍÐUNNI TIMESONLINE.CO.UK HAFA VERIÐ TEKNAR SAMAN ÞÆR MYNDIR SEM ÞYKJA HAFA HAFT MIKIL ÁHRIF Á TÍSKUHEIMINN Í GEGNUM TÍÐINA. Annie Hall. Klæðnaður Diane Keaton hafði áhrif á menn á borð við Ralph Lauren. Atonement. Tískan leitaði til fortíðar. Pulp Fiction er klassísk mynd sem vakti mikla athygli. Axlapúðar á sterum eftir hönnuðinn Sebastian Y Maria Luisa. Hönnuðurinn Sebastian Y Maria Luisa During á heiðurinn að þessari múnderingu. Fjaðrahamur á kjól eftir Gianfranco Reni. Gone with the wind. Vivien Leigh heillaði margan. %5 Vorsprengja F L Ú S L svartir kjólar 14.990 nú: 7.495 bolir 9.990 nú: 4.995 leggings 4.990 nú: 2.495 dragtarbuxur 14.990 nú: 7.495 SMÁRALIND / KRINGLAN / DEBENHAMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.