Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.04.2010, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 22.04.2010, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 22. apríl 2010 13 STJÓRNSÝSLA Ekki sér enn fyrir endann á komu fólks frá Haítí til Íslands. Í kjölfar jarðskjálftans í landinu í janúar ákvað rík- isstjórnin að fela flóttamannanefnd að fjalla um möguleika þess að taka á móti fólki þaðan á grundvelli fjölskyldusameiningar. Athug- un leiddi í ljós að á þeim grundvelli stæðu lög til móttöku á annan tug skyldmenna tveggja kvenna frá Haítí sem búa á Íslandi. Breytingar á persónulegum högum kvenn- anna gerðu að verkum að dvalarleyfi þeirra eru ekki lengur gild. Hefur Útlendingastofn- un umsókn þeirra um dvalarleyfi á nýjum for- sendum til meðferðar. Samhliða fer fram nauðsynleg gagnaöflun á Haítí. Fólkið þarfnast vegabréfa auk pappíra sem færa sönnur á hvert það er. Samkvæmt Merði Árnasyni, formanni flóttamannanefnd- ar, er sú vinna langt komin í tilviki ættmenna annarrar konunnar. Ströngu verklagi er fylgt, ekki síst vegna tilraunar nokkurra Bandaríkjamanna til að ræna 29 börnum í lok janúar. Ekki liggur fyrir hvenær pappírsvinnunni ytra lýkur, né heldur hvenær Útlendingastofn- un afgreiðir umsóknirnar um dvalarleyfi. - bþs Útlendingastofnun fjallar um dvalarleyfi og ytra er unnið að afgreiðslu gagna: Enn er unnið að komu fólks frá Haítí BÖRN Á HAÍTÍ Gangi áætlanir eftir flytjast hingað meira en tíu börn frá Haítí á grundvelli fjölskyldu- sameiningar. MENNING Minnisvarði um Svein- björn Beinteinsson, fyrsta alls- herjargoða Ásatrúarfélagsins og rímnaskálds, verður vígður við hátíðlega athöfn í Öskjuhlíð í dag. Myndarlegum minnisvarða um Sveinbjörn hefur verið komið fyrir á reitnum þar sem hof ása- trúarmanna mun rísa og mun Hilmar Örn Hilmarsson allsherj- argoði vígja steininn og hylla landvætti ásamt fleiri goðum félagsins. Að því loknu verður hefðbund- in sumargleði í húsnæði félags- ins við Síðumúla þar sem börn og fullorðnir koma saman, grilla pylsur, skemmta sér og fagna sumarkomunni. Athöfnin hefst klukkan 15 og eru allir velkomn- ir. - bs Ásatrúarfélagið fagnar sumri: Minnisvarði um Sveinbjörn allsherjargoða SVEINBJÖRN BEINTEINSSON Fyrsti alls- herjargoði Ásatrúarfélagsins. STANGVEIÐI Rannsókn á vegum Veiðimálastofnunar, Selaseturs- ins á Hvammstanga og ýmissa veiðifélaga við Húnaflóa í fyrra- sumar leiddi í ljós að áhrif sela á laxagöngur virðast minni en menn hafa óttast. Þetta kemur fram á vefnum votnogveidi.is þar sem gluggað er í niðurstöðurnar. Rannsóknin fór fram við nokkrar húnvetnskar ár og var Sandra M. Grankvist verkefn- isstjóri. Tiltölulega fá ummerki fundust á veiddum laxfiski og engir áverkar voru skráðir á sil- ungi. Reyndar er nefnd sú hugs- anlega skýring á þessum niður- stöðum að veiðimenn fylgi illa tilmælum um skráningu. - gar Óvænt útkoma við Húnaflóa: Fáir laxar voru selbitnir í fyrra SELUR Minni syndaselur en talið var. DÓMSTÓLAR Karlmaður á þrítugs- aldri hefur verið ákærður fyrir vörslu og sölu fíkniefna á Sauðár- króki. Maðurinn var með tíu töfl- ur í fórum sínum þegar lögregla hafði afskipti af honum í íbúð í september 2009. Hann reyndi að sturta töflun- um í klósettið, en tókst ekki. Hann hélt að um væri að ræða e-töflur en við efnagreiningu kom í ljós að um óþekkt efni var að ræða. Þegar lögregla hafði afskipti af honum hafði hann þegar selt fimm töflur fyrir 18.500 krónur. - jss Fíkniefnasali ákærður: Ætlaði að sturta dópinu niður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.