Fréttablaðið - 22.04.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.04.2010, Blaðsíða 36
„Við höfðum í mörg ár gengið með það í maganum að gera eitthvað skemmtilegt í þessum dúr. Þegar allt breyttist í hruninu fannst okkur tækifæri til að leggja eitt- hvað til málanna,“ segir Kristbjörn sem ásamt syni sínum Braga opn- aði ísbúðina Draumaís í Bæjar lind 14-16 í byrjun apríl. Kristbjörn hefur unnið við ýmis rekstr- arverkefni undanfarin ár en vann einn- ig í bakaríi í tíu ár og er því vel kunnug- ur skreytinga- bransanum. „Við ákváð- um að reyna að færa ísinn upp á hærra plan,“ segir Kristbjörn en Draumaís er ekki hefðbundin ísbúð. „Við selj- um ekki aðeins venjulegan ís heldur fram- leiðum ístertur fyrir öll tæki- færi,“ segir hann. Ístert- urnar fást í mismunandi stærðum og eru búnar til á staðnum. Þannig getur fólk einnig ráðið því hvaða bragðtegundum er blandað saman og hvort notuð séu ber og annað góðgæti í tertuna. „Svo má einnig kaupa ístertusneið í búðinni, tylla sér niður og fá sér kaffibolla,“ segir Kristbjörn sem notar ítalsk- an ís sem framleiddur er af MS. Einnig hefur hann til sölu sína eigin ísblöndu sem hann kallar bioís. „Hann er þéttur og kaldur og unninn úr mjólk,“ útskýrir Krist- björn sem býr til fleira sjálfur á staðnum. „Ég framleiði kara- mellur, marengs og negrakossa. Svo búum við til belgískar vöfflur í ísréttina okkar og einnig okkar eigin ísvöfflur,“ segir Krist- björn en auk alls þessa eru allar heitar sósur heimatil- búnar úr hágæðahráefni. Þeir feðgar hafa sett á lagg- irnar heimasíðu www. draumais.is þar sem skoða má úrval af því sem þeir hafa upp á að bjóða. solveig@frettabladid.is Ís á hærra plani Feðgarnir Kristbjörn Bjarnason og Bragi Kristbjörnsson opnuðu 8. apríl ísbúðina Draumaís í Bæjarlind og bjóða þar upp á alls kyns fínerí. Belgísku vöfflurnar bakar Kristbjörn á staðnum fyrir ísréttina. Kristbjörn og Bragi sonur hans með ístertu og annað góðgæti sem búið er til á staðnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Gisting.is hefur að geyma upp- lýsingar um fjölda gististaða um land allt. Á vefn- um er einn- ig fjöldi götukorta yfir þéttbýli og bæjarfélög með upplýsingum fyrir ferðafólk. www.gisting.is Rjómalöguð humarsúpa með hvítlauksristuðum humarhölum........................1490.- Humar og snigla ragú með hvítlauk og sveppum...........................................1550.- 4 x Hvalur..........................................................................................................................................1590.- Ferskasti Fiskur dagsins...........................................................................................................2100.- Pönnusteiktir humarhalar með geitaosti, eplum og koriander.....................2890.- Andasalat með Döðlum, Mangó og parmesan ...........................................................1450.- Eftirréttir/deserts Bláberjafrauð með brownie, mascarponeís og bláberjasósu ................................990.- Mango panna cotta með kakóbaunaís og hvítu súkkulaði.....................................990.- Opið hjá Krúsku sumardaginn fyrsta VEITINGASTAÐUR - VERSLUN - TAKEAWAY Suðurlandsbraut 12 - Sími 557 5880 - www.kruska.is Opið alla virka daga frá 11:00 til 20:00 Opið frá 11-20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.