Fréttablaðið - 22.04.2010, Page 33

Fréttablaðið - 22.04.2010, Page 33
FIMMTUDAGUR 22. apríl 2010 Furðuflíkur í Mexíkó Tískuvikan í Mexíkó var haldin á dögun- um. Þar sýndu bæði innlendir og erlendir hönnuðir það sem koma skal í hönnun á næstunni. Inn á milli mátti einnig sjá furðulegar flíkur sem vart myndu sjást á götum úti nema í hugarheimi höf- unda vísindaskáldsagna. Hér má sjá nokkrar slíkar. Rykgrímur hafa rokið út á Íslandi í kjölfar öskufalls frá Eyja- fjallajökli. Þær eru þó fæstar jafn skrautlegar og þessi eftir mexíkóska hönnuðinn Gianfranco Reni. 1 West Side Story 1961 2 Belle de Jour 1967 3 The Big Sleep 1946 4 Atonement 2007 5 Bonnie and Clyde 1967 6 Annie Hall 1977 7 Factory Girl 2006 8 Coco avant Chanel 2009 9 Gone with the Wind 1939 10 The Talented Mr. Ripley 1999 11 Pulp Fiction 1994 12 Top Hat 1935 13 Funny Face 1957 14 To Catch A Thief 1955 15 The Matrix 1999 16 A Single Man 2009 17 The Thomas Crown Affair 1999 18 The World of Suzie Wong 1960 19 Zoolander 2001 20 Grey Gardens 1975 21 The Royal Tenenbaums 2001 22 Priceless 2006 23 The Devil Wears Prada 2006 24 Avatar 2009 25 Mildred Pierce 1945 Myndir sem höfðu áhrif á tískuheiminn Á VEFSÍÐUNNI TIMESONLINE.CO.UK HAFA VERIÐ TEKNAR SAMAN ÞÆR MYNDIR SEM ÞYKJA HAFA HAFT MIKIL ÁHRIF Á TÍSKUHEIMINN Í GEGNUM TÍÐINA. Annie Hall. Klæðnaður Diane Keaton hafði áhrif á menn á borð við Ralph Lauren. Atonement. Tískan leitaði til fortíðar. Pulp Fiction er klassísk mynd sem vakti mikla athygli. Axlapúðar á sterum eftir hönnuðinn Sebastian Y Maria Luisa. Hönnuðurinn Sebastian Y Maria Luisa During á heiðurinn að þessari múnderingu. Fjaðrahamur á kjól eftir Gianfranco Reni. Gone with the wind. Vivien Leigh heillaði margan. %5 Vorsprengja F L Ú S L svartir kjólar 14.990 nú: 7.495 bolir 9.990 nú: 4.995 leggings 4.990 nú: 2.495 dragtarbuxur 14.990 nú: 7.495 SMÁRALIND / KRINGLAN / DEBENHAMS

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.