Fréttablaðið - 24.04.2010, Síða 62

Fréttablaðið - 24.04.2010, Síða 62
8 vín&veisla HENTUG VIÐ HÁTÍÐLEG TILEFNI Kransa- kaka er ósjaldan borin á borð við hátíðleg tilefni, svo sem fermingar og útskriftarveislur, afmæli eða brúðkaup, en sú hefð barst hingað til lands með dönsku hefðarfólki. Vin- sældir hennar eru ekki ástæðulausar þar sem kökurnar má hafa á borði jafnvel í nokkra daga án þess að þær skemmist. Þar fyrir utan eru þær auðvitað hreinasta sælgæti. Fyrir þá sem ætla að bjóða upp á slíkar kræsingar er vert að hafa í huga að yfirleitt dugar dæmigerð átján hringja kransakaka með sælgæti um 50 til 60 manns. bitinnBESTI PYLSA Á BÆJARINS BESTU „Ég fer þá á bóka- safnið eða í skattinn og svo á Bæjarins bestu eða öfugt.“ Kristín Ómarsdóttir rithöfundur. HIMNESKUR BORGARI „Maður getur fengið heví góðan hamborgara með gosi á Prikinu á mjög góðu verði. Þar er líka hægt að fá nauta- eða lambakjöt með bakaðri kartöflu ásamt gosi eða bjór á flottu verði. Hrein snilld.“ Óli Hjörtur Ólafsson, nemandi við Kvikmyndaskóla Íslands. HOLLT OG GOTT „Fiskur dagsins í Ostabúðinni á Skóla- vörðu stíg í hádeginu. Þar er nýr fiskur á hverjum degi og hann er alltaf góður.“ Sólveig Guðmundsdóttir leikkona. KJÖTSÚPA „Besti bitinn er kjötsúpan hennar mömmu Versti bitinn er svo andouill- ette, pylsa fyllt með innyflum úr svíni sem ég fékk í Frakklandi.“ Sölvi Fannar Viðarsson einkaþjálfari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.