Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.04.2010, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 24.04.2010, Qupperneq 70
34 24. apríl 2010 LAUGARDAGUR Heimir Héðinsson er einn af 79 nemendum sem sýna útskriftarverkefni sín úr Listaháskóla Íslands í Listasafni Reykjavíkur, Hafnar- húsi, í dag. Heimir útskrifast úr hönnunar- og arkitektúrdeild skólans og stefnir á grafíska hönnun að loknu námi. Vikan hefur verið strembin hjá honum líkt og öðrum nemendum skólans sem hafa verið í óða önn að setja upp verkin sín í Hafnarhúsinu. Dagurinn í dag verður sérlega uppbókaður hjá Heimi en í kvöld þeytir hann skífum á skemmtistaðnum Venue en hann og félagi hans, Raffael Manna, mynda plötusnúðateymið Karíus og Baktus. Önnum kafin vika MYNDBROT ÚR DEGI Fimmtudagurinn 22. apríl, sumardagurinn fyrsti l Myndir úr Canon G9 myndavél. 1 Ég tæmdi stofuna heima til að nota í lokaverkið mitt og þar á meðal dustaði rykið úr þessu teppi. Á meðan gekk nágranni minn (sem á við geðræn vandamál að stríða) framhjá okkur og spurði mjög ljúflega „Er þetta rán?“ hahaha! 5 Stalst aðeins í tölvuna í s t úd íó - i nu h a ns Bóasar til að ná í nýja tónlist fyrir laugardaginn á VENUE þar sem ég er að spila með Baldri bróður mínum og Baktus. Kiasmos ætla líka að taka „live set“, „be there or be square“. 2 Hér fékk ég loksins að sjá lokaverkið koma úr framleiðslu, mjög spennandi. Í verkinu nota ég ljós og hljóð til að skapa ákveðna stemningu svo fólk geti stokkið í aðeins meira afslappaðan heim í smástund. 3 Hér er hann Ragnar Fjalar sem er að útskrifast með mér í vor. 4 Verkið er keyrt á yfir 10.000 volt- um! Til að sjá lokanið- urstöðuna verðið þið að koma í Hafnarhús- ið á laugardaginn. MÆLISTIKAN F í t o n / S Í A Aðalfundur VR verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, miðvikudaginn 28. apríl nk. og hefst fundurinn kl. 19:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Innborgun í VR varasjóð Virðing Réttlæti VR | KRINGLUNNI 7 | 103 REYKJAVÍK S. 510 1700 | F. 510 1717 | WWW.VR.IS ■ Á uppleið Kynjuð teiti Hvað er eig- inlega málið með þessi endalausu stelpupartí eða konu- kvöld? Er ekki miklu meira gaman og eðlilegra að hafa strákana með? Fermingarlúkkið Litlir hvítir kjólar, flatbotna skór og slaufur í hárið er nýjasta æðið hjá indí-stelpum bæjarins. Sumarið Vetur og sumar fraus saman á sumar- daginn fyrsta og þetta á að boða afbragðs fínt sumar. Verum bjartsýn! ■ Á niðurleið Fjallgöngur Dálítið hættusamt, maður veit jú aldrei hvar gýst næst í þessu skrýtna landi okkar. Barnaefni Hvernig væri að hætta að bjóða börnum upp á endalausa sjónvarpsþætti þar sem fullorðið fólk talar eins og vanvitar? „Stretch“-fatnaður Níðþröngir bolir og skyrtur úr gerviefni sem sýna hverja einustu húðfellingu eru skelfi- legir og skinkulegir og ætti að banna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.