Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 16
16 30. apríl 2010 FÖSTUDAGUR Possible environmental impact of Gulf oil spill Biloxi Pascagoula Pensacola Forecast for April 30 600,000 feet of protective booms laid down to protect shoreline Chandeleur Islands Gulf Islands National Seashore Delta National Wildlife Refuge Pass-a- Loutre Wildlife Management Area BIRDS Brown pelican: Only removed from U.S. Endangered Species Act last year. FISHERIES Gulf Menhaden: Fishery of filter-feeder species is AmericaÕs third largest. Season for Mississippi and Louisiana opened April 19 Atlantic Bluefin Tuna: Critically endangered species at peak of spawning season Shrimp and oyster industries face huge losses. Oyster-gathering season in Louisiana starts May 1 Turtles: Several species of sea turtles currently moving through Gulf as spring nesting seasons start Other bird species under threat include Royal tern, Reddish egret, American oystercatcher, and WilsonÕs plover (left) Breeding season on barrier islands has just started Hugsanleg umhv rfisáhrif af olí lekanum L O U I S I A N A M I S S I S S I P P I A L A B A M A F L O R I D A New Orleans Mississippi- fljót Biloxi Pascagoula Pensacola Venice Pass-a- Loutre Friðlýst eftirlitssvæði Fuglar ■ Brúnpelikani: Var á lista Bandaríkjanna yfir dýrategundir í útrým- ingarhættu þar til 2009. Fengitími nýhafinn á kóralrifum. ■ Aðrar fugla- tegundir í hættu: Kóngsþ rna, rauðhegri, ameríkutjaldur, Wilsonslóa (til vinstri) o.fl. Deepwater Horizon borpall- urinn 800 þúsund lítrar (fimm þúsund tunnur) af olíu leka út í hafið á degi hverjum Spá fyrir 30. apríl M E X Í K Ó F L Ó I Vernd rsvæðið á Flóaeyjum Chandeleur-eyjar Friðlýst óseyrasvæði Fiskveiðar ■ Flóameinhaddu Veiðitímabilið í Miss- issippi og Louisiana hófst 19. apríl. 180 km langar flotgirðingar lagðar út til að vernda strandlengjuna ■ Túnfiskur Hrygningartími í hámarki ■ Rækjur og ostrur Ostrutínsla í Louisiana hefst 1. maí ■ Skjaldbökur Ýmsar skjald- bökutegundir eru á ferð um Mexíkóflóa áður en hreiðurtími hefst HEIMILDIR: NASA, NDAAMYNDIR: AP © GRAPHIC NEWS BANDARÍKIN, AP Olíulekinn úr bor- pallinum Deepwater Horizon hefur orðið miklu meiri en fyrst var vonast til. Stjórnvöldum þótti rétt að senda herinn til aðstoðar við að hemja útbreiðslu olíunnar svo viðkvæm lífríki við strendur Mexíkóflóa verði ekki fyrir tjóni. „Við þiggjum hjálp frá hverjum sem er,“ sagði Doug Suttles, fram- kvæmdastjóri hjá olíufélaginu BP, sem fram að þessu hafði ekki orðið við hvatningu strandgæslu Bandaríkjanna um að óska form- lega eftir aðstoð frá hernum. Tíminn er hins vegar orðinn naumur, því síðan pallurinn sökk í síðustu viku hafa um fimm þúsund tunnur af olíu runnið út í hafið á hverjum degi, en það magn sam- svarar um 800 þúsund lítrum. Í gær vantaði einungis 20 kíló- metra upp á að olíumengun- in næði til strandar, og óttast er að hún verði komin á land í dag. Unnið var hörðum höndum að því að leggja flotgirðingar meðfram ströndinni til að verja hana. Verði ekki hægt að loka upp- sprettu olíunnar gæti svo farið að nærri hundrað þúsund tunnur af olíu verði komnar út í hafið áður en lokið verður við að bora nýjan brunn, sem á að létta þrýstingnum af þeim sem fyrir er. Sprenging varð í olíupallinum Deepwater Horizon í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hann skíðlogaði um hríð áður en hann sökk í sjóinn, en olían streym- ir enn út og ógnar viðkvæmu lífríkinu við strendurnar. gudsteinn@frettabladid.is Olían nálgast strendurnar Bandaríkjaher var kallaður út til að berjast gegn olíuleka á Mexíkóflóa. Tíminn er naumur því olíumagnið sem streymir út í hafið er þrisvar sinnum meira en vonast var til. Óttast að olían geti náð til strandar í dag. PENINGAFALS Filma af hundrað doll- ara seðli sem notuð var við peninga- fölsun í Caldas í Kólumbíu. Lögregla lagði þar í gær hald á tvær milljónir dala í fölsuðum seðlum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP UMHVERFISMÁL Sex milljónum króna verður varið til kaupa og uppsetningar á sjálfvirk- um mæli til að mæla svifryk á áhrifasvæði eldgossins í Eyjafjallajökli. Ríkisstjórn- in samþykkti í gærmorgun til- lögu Svandísar Svavarsdótt- ur umhverfis- ráðherra þess efnis. Áhrifasvæðið er of stórt til að svifryksmælar sem Umhverfis- stofnun flutti á svæðið frá Akur- eyri og Reykjavík dugi til að sinna vöktun svo vel sé, að því er segir í tilkynningu. - sh SVANDÍS SVAVARSDÓTTIR Sex milljónir vegna eldgoss: Rannsóknir á svifryki efldar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.