Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 36
4 • TVÍFARAR JÓN OG HUNDURINN Jón Gnarr heldur á hundinum sínum á mynd sem birtist í Fréttablaðinu. KIM OG KÖTTURINN Kim Kardashian heldur á ketti á mynd sem hún birti á Twitter. Núverandi Íslands- og bikarmeistarar Vals í fótbolta kvenna hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn fjögur ár í röð 2006-2009. Það sést hverjir drekka Kristal „Mér finnst þetta svo skrýtið og óforskammað að spyrja svona spurninga,“ segir fyrirsætan Lilja Ingibjargardóttir. Vefsíðan Formspring.me er nýjasta æðið í netheimum. Þegar maður opnar Formspring-síðu er búið að gefa hverjum sem er færi á að spyrja mann nafnlaust að hverju sem er. Það er því hætta á að dónalegar spurningar flæði í gegn. Maður getur hafnað óviðeigandi spurningum, sem er akkúrat það sem Lilja hefur gert. Hún hefur fengið haug af spurningum sem siðprúðu fólki finnst einfaldlega ekki við hæfi að svara. „Ég bjóst frekar við spurningum frá afbrýðisömum stelpum eða spurningum um módelbransann,“ segir Lilja þegar hún er spurð hvort hún hafi búist við dónalegu spurningunum. „Það eru búnar að koma margar spurningar um fyrra samband mitt og alls konar perraspurningar. Mér fannst ekki við hæfi að svara þessum spurn- ingum. Það var bara asnalegt og tilgangslaust að setja þær fram.“ Poppi lá forvitni á að vita hvað gerist þegar netnotendur fá tæki- færi til að spyrja að hverju sem er og enn fremur hvað gerist ef ein glæsilegasta stúlka landsins situr fyrir svörum. Spurningarnar sem Lilja neitar að svara, gjörið svo vel (athugið að stafsetning spyrjenda var afar slæm og því leiðrétt af íslenskusérfræðingum Popps): Hver er uppáhaldskynlífsstellingin þín? Hvenær misstir þú meydóminn? Finnst þér gott þegar strákar klípa þig í rassinn? Hvort viltu svart eða hvítt typpi? Fast eða hratt í kynlífi? Finnst þér gott að prumpa? Hefurðu borðað pitsu með gervi- lim í rassinum? Geturðu prumpað fyrir framan stráka? Hefurðu fróað þér með einhverju öðru en gervilim, til dæmis pylsu, kerti eða gulrót? Hvað æsir þig virkilega upp? Finnst þér gott að pota puttanum á þér í rassinn í kynlífi? Hvort finnst þér loðnir rassar eða alveg berir rassar flottari? SPURNINGARNAR SEM LILJA NEITAR AÐ SVARA SITUR FYRIR SVÖRUM Lilja svarar spurningum á www.formspring.me/LiljaHI. Dóna- spurningar á borð við þær sem birtast hér eru afþakkaðar. Lilja hefur mikinn áhuga á rokktónlist og uppáhaldshljóm- sveitirnar hennar eru Deftones og Tool. Mínus hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarið, en nú geta aðdáendur hljómsveitarinnar tekið gleði sína á ný. Krummi og félagar eru nefnilega byrjaðir að taka upp nýja plötu í Hljóðrita í Hafnarfirði. Mínus hefur unnið að nýju efni undanfarið, en óvíst er hvaða stefnu hljóm- sveitin fer á nýju plötunni. Það má þó búast við að rokkið verði til staðar með góðum skammti af róli … Börn Björgvins Halldórssonar eru dugleg þessa dagana því Krummi er ekki sá eini sem er að taka upp tónlist. Hinum megin við Atlantshafið í Bandaríkjunum tekur Svala Björgvins upp plötu ásamt hljómsveit sinni, hinni litríku Steed Lord. Það er því ljóst hvað verður í jólapökkum fjölskyldu Björgvins í ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.