Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 50
6 föstudagur 30. apríl ✽ tíska og fegurð útlit Með vortískunni fylgir gjarnan náttúruleg förðun í stað sterkra varalita og mikillar augnmálningar vetrar- ins. Þær sem vilja vera frísklegar og sætar í sumar geta fylgt ráðum fagfólksins hjá Mac sem er með fallegar nýjungar þessa stundina. María Guð- varðardóttir hjá Mac segir mikilvægt að vera með undirstöðurnar á hreinu til þess að húðin ljómi sem mest. „Það sem alltaf þarf að hafa í huga er að undirbúa húðina vel áður en farði er settur á, nota gott rakakrem og „primer“ sem er undirfarði,“ segir hún. „Strobe-raka- kremið er auðvitað nauðsynlegt þegar maður vill fá ljóma í húðina, það er mjög vítamínríkt og nærandi.“ Milt sólarpúð- ur undir kinnbein er nauðsynlegt og einnig er fallegt að setja „Cream colour base“ í ljósum lit efst á kinnbeinin til að hækka þau. „Mineralizebluch á kinnarnar gefur síðan aukinn ljóma. Fallegur augnskuggi eins og Patina og Bountiful Brown Powerpoint-blýantur í kring um augun. Á varirnar er fallegt kórallitað gloss svo alveg málið í vor og sumar.“ - amb Ljómandi húð og frísklegar kinnar Mikilvægt að nota réttu vörurnar Mac mælir með „Strobe“ kreminu sem er nærandi og veitir húðinni frísklegan ljóma, sólarpúðri og „nude“ varaglossi. VORBOÐI Þessir undraverðu skór eru úr vor- og sumarlínu kron by kron kron og eru tilvaldir til að lífga upp á dökkan fataskáp vetrarins. Þ að er alltaf gaman að fylgj-ast með ungum og hæfi- leikaríkum hönnuðum og ímynda sér hverjir munu koma til með að skína skærast á næstu árum. Listaháskólinn Central Saint Mart- ins í London er mikils metinn á öllum sviðum hönnunar og hefur gotið af sér eina frægustu tísku- hönnuði seinni tíma, þar á meðal Alexander McQueen. Útskriftar- sýning skólans í ár undir hand- leiðslu prófessorsins Louise Wil- son var hin glæsilegasta og skart- aði frumlegum sniðum og efnum. Þess má geta að nemendurnir voru úr öllum heimshornum sem gerði sýninguna enn fjölbreytilegri. Hér gefur að líta sýnishorn af hönn- un sem við munum ef til vill sjá meira af í framtíðinni. - amb Tískusýning nema í Central Saint Martins STJÖRNUR FRAMTÍÐARINNAR? Heklað Ljós kjóll með rétt- hyrningum. Hlýtt Græn og skondin peysa eftir Laura Mackness. Gegnsætt Falleg flík eftir hönn- uðinn David Koma. Afrísk mynstur Aðsniðnir og litrík- ir kjólar með fram- andi blæ. Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 9-17. óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Blaðberinn bíður þín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.