Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 76
44 30. apríl 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson, ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Golf fyrir alla Golfþáttur í umsjón Ólafs Más og Brynjars Geirssonar. 21.30 Grínland Íslenskur gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Liverpool - Atl. Madrid Útsend- ing frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 15.55 Liverpool - Atl. Madrid Útsend- ing frá leik Madrid í Evrópudeildinni í knatt- spyrnu. 17.35 Zurich Classic Of New Orleans Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 18.30 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 18.55 AJ Auxerre - Marseille Bein út- sending frá leik í franska boltanum 21.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 21.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 22.00 Ultimate Fighter - Sería 10 Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bardagamönnum heims mæta til leiks. 22.50 24/7 Mayweather - Mosley Hitað upp fyrir bardagann. 23.20 24/7 Mayweather - Mosley 23.50 24/7 Mayweather - Mosley 00.20 World Series of Poker 2009 01.10 Miami - Boston Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 17.00 West Ham - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Bolton - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 21.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 PL Classic Matches: Manchest- er City - Tottenham, 1994 22.20 PL Classic Matches: Man Unit- ed - Ipswich. 1994 22.50 Premier League Preview 2009/10 23.20 Wolves - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (14:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (14:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 17.05 Dr. Phil 17.50 Með öngulinn í rassinum (e) 18.20 One Tree Hill (17:22) (e) 19.00 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here (11:14) Raunveruleikasería þar sem þekktir einstaklingar segja skilið við stjörnu- lífið og þurfa að þrauka í miðjum frumskógi og leysa skemmtilegar þrautir. 19.45 King of Queens (1:24) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumynd- ir (13:14) 20.35 Rules of Engagement (11:13) Jeff og Audrey bjóða vini sínum að búa hjá sér eftir að þau komast að því að hann er að skilja við konuna sína. 21.00 Biggest Loser - NÝTT (1:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mittismálið. 21.45 Parks & Recreation (6:6) (e) 22.10 Leverage (14:15) (e) 22.55 Life (2:21) (e) 23.45 Saturday Night Live (16:24) (e) 00.35 King of Queens (1:24) (e) 01.00 Big Game (2:8) 02.40 Worlds Most Amazing Vid- eos (e) 03.25 Girlfriends (12:22) (e) 03.45 Jay Leno (e) 04.30 Jay Leno (e) 05.10 Pepsi MAX tónlist 15.55 Leiðarljós (e) 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (9:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (23:26) 18.00 Leó (6:52) 18.05 Tóta trúður 18.30 Galdrakrakkar (Disney Wizards of Waverly Place) (10:13) Bandarísk þátta- röð um göldrótt systkini í New York. Aðalhlutverk: Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Vals og Hauka í úrslita- keppni karla í handbolta. 21.45 Wallander - Leyndarmálið (Wall- ander: Hemligheten) Sænsk sakamálamynd frá 2006 þar sem Kurt Wallander rannsókn- arlögreglumaður glímir við erfitt sakamál. Aðalhlutverk: Krister Henriksson, Johanna Sällström og Ola Rapace. 23.20 Skepnan (Primeval) Bandarísk bíó- mynd frá 2007. Hópur fólks sem er sent til Búrúndí að fanga risakrókódíl lendir í úti- stöðum við stríðsherra. Aðalhlutverk: Dom- inic Purcell, Brooke Langton, Orlando Jones og Jürgen Prochnow. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 The Pursuit of Happyness 12.00 The Sandlot 3 14.00 Yours, Mine and Ours 16.00 The Pursuit of Happyness 18.00 The Sandlot 3 20.00 The Ex Rómantísk gamanmynd um mann sem þiggur starf hjá tengdaföður sínum þegar kærastan á von á barni. Að- alhlutverk: Zach Braff, Jason Bateman og Amanda Peet. 22.00 Pathfinder 00.00 The Invasion 02.00 Little Fish 04.00 Pathfinder 06.00 Slumdog Millionaire 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Elías og Kalli litli Kanína og vinir. 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Amne$ia (6:8) 11.00 Mercy (3:22) 11.50 Chuck (11:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.55 La Fea Más Bella (162:300) 14.40 La Fea Más Bella (163:300) 15.25 Ríkið (8:10) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful F orrester- fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum. 17.33 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu. 17.58 The Simpsons (19:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppá- tækjasamari en nokkru sinni fyrr í gaman- þætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout USA Bandaríska útgáfan af busluganginum botnlausa. Ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist. 20.50 The Power of One Skemmtiþáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers tekur upp á ýmsu. 21.20 Steindinn okkar Nýr sketstaþáttur með Steinda Jr. og félögum. 21.50 Naked Gun 2½: The Smell of Fear Leslie Nielsen snýr aftur í framhalds- mynd um hinn nautheimska en lygilega lán- sama Frank Drebin lögregluvarðstjóra. 23.15 An American Haunting Hrollvekja byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: Donald Sutherland og Sissy Spacek. 00.45 The Covenant 02.20 Flatliners 04.10 Batman & Robin > Zach Braff „Ég á auðvelt með að sjá spaugilegu hliðarnar á öllu, jafnvel því sem er sorglegt. Í gegnum tíðina hef ég getað tekist á við stór áföll með húmorinn að vopni.“ Braff fer með aðalhlutverk- ið í myndinni The Ex sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.00 The Ex STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Valur - Haukar, beint SJÓNVARPIÐ 20.35 Rules of Engagement SKJÁR EINN 21.50 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan STÖÐ 2 EXTRA ▼ Eitt. Ég skrifaði einu sinni pistil í miðju bankahruni að sjónvarpsþulurnar á RÚV væru eitt af fáum merkjum þess að landið væri ekki algjörlega farið til fjandans. Þær væru kletturinn í ólgandi hafi fjármálagjaldþrotsins. Sem betur fer ákvað útvarpsstjóri að láta þær ekki hverfa af skjánum fyrr en það byrjaði að rofa aðeins til í svartnættinu. Annars hefði sennilega orðið bylting í þjóðfélaginu ef útrásarvík- ingar og sjónvarpsþulur hefðu horfið af sjónarsviðinu á einu bretti. Ég á samt örugglega eftir að sakna þess að vera boðið gott kvöld af manneskju. En þetta er bara nútíminn, hann byggist á andlitslausri tilveru. Númer tvö. Jose Mourinho er maður augnabliks- ins. Hann er skemmtikraftur af guðs náð, kann þá list manna best að koma andstæðingum sínum úr jafnvægi þótt þeir myndu aldrei viðurkenna það opinberlega. „Draumur er hreinni en þráhyggja,“ sagði hann fyrir leik sinna manna í Inter á móti Barcelona. Manni færri stóðst ítalska liðið áhlaup byssumannanna frá Barcelona. Rétt er þó að hafa í huga að Inter er eins og Arsenal á góðum degi; það var enginn ítalskur leikmaður sem tók þátt í sigri liðsins á Nou Camp. Hlaup Mourinho um grænar grundir Katalóníu er senni- lega eitt eftirminnilegasta augnablikið í sögu Meistaradeildarinnar. Ef undanskilinn er spretturinn á Old Trafford. Númer þrjú. Ég hef ekki hlegið lengi yfir einhverju í sjónvarpinu. En ég stóðst ekki mátið um síðustu helgi og skellti upp úr þegar ég sá sjónvarpsdag- skrána. Ég hef sjaldan eða aldrei orðið vitni að jafn lélegu sjónvarpsefni. Þá sérstaklega á RÚV. Þeir hefðu alveg eins getað endursýnt alla þætti Army Wives. Sem er sennilega versti þáttur allra tíma. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ELSKAR AÐ HATA Jose Mourinho er maður augnabliksins RúmGott Smiðjuvegi 2 Kópavogi Sími 544 2121 www.rumgott.is Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 F R Í L E G U G R E I N I N G O G FA G L E G R Á Ð G J Ö F EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF HEILSUDÝNUM Allar RúmGott dýnur eru svæðaskiptar heilsudýnar og valdar með tilliti til legugreiningar CLASS IC RA FS T I L L AN LEG H JÓNARÚM 160X200 CM. KR. 359 .820, - DRAUMEY H JÓNARÚM 160X200 CM. KR. 149 .170, - DÖGUN H JÓNARÚM 160X200 CM. KR. 203 .351, - SÉRSMÍÐUM RÚM OG DÝNUR FY R I R SUMARHÚS OG HE IM I L I . Í S LENSK FRAMLE IÐSLA Í 60 ÁR . AR INE LDS TÆÐ I Á 50% AFSLÆTT I MIKIÐ ÚRVAL AF HÁGÆÐA ARINELDSTÆÐUM Á GÓÐU VERÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.