Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 34
2 •
GYLLTA POPPIÐ Í APRÍL
Lilja Ingibjargar
og grófu spurn-
ingarnar sem hún
neitar að svara.
EFNI
Bassaleikararnir Þórólfur Ólafsson úr Cliff Clavin,
eða Tódó, og Eyþór Loftsson úr Veðurguð-
unum koma hvor úr sinni áttinni í tónlistinni.
Tódó er sannkallaður rokkari á meðan Eyþór er
hugljúfur poppari af guðs náð. Þrátt fyrir það
eiga þeir það sameiginlegt að
hafa verið á bak við tjöld-
in í hljómsveitum sínum
á meðan söngvararnir og
gítarleikararnir hafa ítrekað
baðað sig í sviðsljósinu. Núna fá
þeir kjörið tækifæri til að leiðrétta
þær goðsagnakenndu hugmyndir
sem almenningur hefur haft um
bassaleikara í gegnum tíðina.
POPPARAPRÓFIÐ
HUGBÚNAÐUR
SAFNAR EKKI SIGGI
GULLKÁLFAR Daníel Ágúst, Birgir Ísleifur og
Krummi hljóta Gyllta poppið í apríl fyrir stofnun
fyrsta skráða Rod Stewart-klúbbsins á Íslandi.
Þjóðþrifaverk að heiðra Gamla rám. Útvarps-
maðurinn Andri Freyr gagnrýndi þá og sagð-
ist sjálfur hafa stofnað fyrsta klúbbinn, en engin
gögn finnast um þann klúbb opinberlega.
POPP er fylgirit Frétta-
blaðsins. POPP kemur út
einu sinni í mánuði.
Ritstjóri: Atli Fannar
Bjarkason
atlifannar@frettabladid.is
Útlitshönnun: Arnór Boga-
son
Sölustjóri auglýsinga:
Benedikt Freyr Jónsson
benediktj@365.is • sími
512 5411
Útgefandi: 365 hf.
WHO KNEW
Gleði hjá Ring í dag
Ringjarar geta náð sér í Komdu til baka,
sigurlagið í Söngkeppni framhaldsskólanna,
á farsímavefnum m.ring.is í dag.Gildir í dag, föstudag
Sigurlagið fyrir 0kr.Farðu inn á farsímavefinn m.ring.is og óskaðu eftir að fá lagið og hringitóninn beint í símann.
E
N
N
E
M
M
/
S
Í A
/
N
M
4
1 9
7
1
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • APRÍL 2010
Addi Intro og
græjurnar.
Who Knew
flytur til
Þýskalands í
sumar.
Sukkið í 101
kortlagt.
Hvar djamma
skinkurnar?
Myndirnar ykkar.
Lesendur sendu
inn símamyndir.
Þú ættir að gera
það líka.
EYÞÓR LOFTSSON:
Er kalt í skugga söngvarans?
„Nei. Vita ekki allir hver bassa-
leikarinn er?“
Ertu beðinn um að standa kyrr á
sviðinu til að draga ekki að þér
athygli?
„Ekki komið fyrir enn þá, en það
stefnir allt í það.“
Kalla bassaleikarar Sting „Sting-
arann“?
„Já, auðvitað.“
Er það rétt að allir bassaleikarar séu
uppgjafargítarleikarar?
„Tja … ég veit allavega um einn.“
Hvað viltu segja við börn sem eru
að íhuga að læra á gítar?
„Kíkið á bassann. Hann er alveg
frábær.“
Nú er talað um að bassaleikaranum
megi skipta út fyrir sérstakan bassa-
hugbúnað. Er það rétt?
„Þessi hugmynd féll alveg um sjálfa
sig þegar þeir komust að því að
hugbúnaðurinn safnar ekki siggi.“
ÞÓRÓLFUR
ÓLAFSSON (TÓDÓ)
Er kalt í skugga söngvarans?
„Er kalt í skugga Fréttablaðsins?“
Ertu beðinn um að standa kyrr á
sviðinu til að draga ekki að þér
athygli?
„Nei, það væri nú asnalegt.“
Kalla bassaleikarar Sting „Sting-
arann“?
„Ég hata Sting.“
Er það rétt að allir bassaleikarar séu
uppgjafargítarleikarar?
„Nei, ég byrjaði að spila á bassa.“
Hvað viltu segja við börn sem eru
að íhuga að læra á gítar?
„Gerið það sem þið
viljið, ég mæli samt
með bassanum.“
Nú er talað um að bassaleik-
aranum megi skipta út fyrir
sérstakan bassahug-
búnað. Er það rétt?
„Það má, en það er
ekkert varið í tónlist án
bassaleiks.“
Eyþór og Þórólfur
eiga það sameigin-
legt að hafa verið í
hljómsveitum með
hrikaleg nöfn. Eyþór
var í Haltri hóru og
Þórólfur í Skít.
TÓDÓ OG EYÞÓR Tódó og
Eyþór eru vanir því að vera
á bak við tjöldin í hljómsveit-
um sínum, Cliff Clavin og
Veðurguðunum.
F
R
É
T
T
A
B
L
A
Ð
IÐ
/V
IL
H
E
L
M
4
6
8
10
14