Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 34
2 • GYLLTA POPPIÐ Í APRÍL Lilja Ingibjargar og grófu spurn- ingarnar sem hún neitar að svara. EFNI Bassaleikararnir Þórólfur Ólafsson úr Cliff Clavin, eða Tódó, og Eyþór Loftsson úr Veðurguð- unum koma hvor úr sinni áttinni í tónlistinni. Tódó er sannkallaður rokkari á meðan Eyþór er hugljúfur poppari af guðs náð. Þrátt fyrir það eiga þeir það sameiginlegt að hafa verið á bak við tjöld- in í hljómsveitum sínum á meðan söngvararnir og gítarleikararnir hafa ítrekað baðað sig í sviðsljósinu. Núna fá þeir kjörið tækifæri til að leiðrétta þær goðsagnakenndu hugmyndir sem almenningur hefur haft um bassaleikara í gegnum tíðina. POPPARAPRÓFIÐ HUGBÚNAÐUR SAFNAR EKKI SIGGI GULLKÁLFAR Daníel Ágúst, Birgir Ísleifur og Krummi hljóta Gyllta poppið í apríl fyrir stofnun fyrsta skráða Rod Stewart-klúbbsins á Íslandi. Þjóðþrifaverk að heiðra Gamla rám. Útvarps- maðurinn Andri Freyr gagnrýndi þá og sagð- ist sjálfur hafa stofnað fyrsta klúbbinn, en engin gögn finnast um þann klúbb opinberlega. POPP er fylgirit Frétta- blaðsins. POPP kemur út einu sinni í mánuði. Ritstjóri: Atli Fannar Bjarkason atlifannar@frettabladid.is Útlitshönnun: Arnór Boga- son Sölustjóri auglýsinga: Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is • sími 512 5411 Útgefandi: 365 hf. WHO KNEW Gleði hjá Ring í dag Ringjarar geta náð sér í Komdu til baka, sigurlagið í Söngkeppni framhaldsskólanna, á farsímavefnum m.ring.is í dag.Gildir í dag, föstudag Sigurlagið fyrir 0kr.Farðu inn á farsímavefinn m.ring.is og óskaðu eftir að fá lagið og hringitóninn beint í símann. E N N E M M / S Í A / N M 4 1 9 7 1 FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • APRÍL 2010 Addi Intro og græjurnar. Who Knew flytur til Þýskalands í sumar. Sukkið í 101 kortlagt. Hvar djamma skinkurnar? Myndirnar ykkar. Lesendur sendu inn símamyndir. Þú ættir að gera það líka. EYÞÓR LOFTSSON: Er kalt í skugga söngvarans? „Nei. Vita ekki allir hver bassa- leikarinn er?“ Ertu beðinn um að standa kyrr á sviðinu til að draga ekki að þér athygli? „Ekki komið fyrir enn þá, en það stefnir allt í það.“ Kalla bassaleikarar Sting „Sting- arann“? „Já, auðvitað.“ Er það rétt að allir bassaleikarar séu uppgjafargítarleikarar? „Tja … ég veit allavega um einn.“ Hvað viltu segja við börn sem eru að íhuga að læra á gítar? „Kíkið á bassann. Hann er alveg frábær.“ Nú er talað um að bassaleikaranum megi skipta út fyrir sérstakan bassa- hugbúnað. Er það rétt? „Þessi hugmynd féll alveg um sjálfa sig þegar þeir komust að því að hugbúnaðurinn safnar ekki siggi.“ ÞÓRÓLFUR ÓLAFSSON (TÓDÓ) Er kalt í skugga söngvarans? „Er kalt í skugga Fréttablaðsins?“ Ertu beðinn um að standa kyrr á sviðinu til að draga ekki að þér athygli? „Nei, það væri nú asnalegt.“ Kalla bassaleikarar Sting „Sting- arann“? „Ég hata Sting.“ Er það rétt að allir bassaleikarar séu uppgjafargítarleikarar? „Nei, ég byrjaði að spila á bassa.“ Hvað viltu segja við börn sem eru að íhuga að læra á gítar? „Gerið það sem þið viljið, ég mæli samt með bassanum.“ Nú er talað um að bassaleik- aranum megi skipta út fyrir sérstakan bassahug- búnað. Er það rétt? „Það má, en það er ekkert varið í tónlist án bassaleiks.“ Eyþór og Þórólfur eiga það sameigin- legt að hafa verið í hljómsveitum með hrikaleg nöfn. Eyþór var í Haltri hóru og Þórólfur í Skít. TÓDÓ OG EYÞÓR Tódó og Eyþór eru vanir því að vera á bak við tjöldin í hljómsveit- um sínum, Cliff Clavin og Veðurguðunum. F R É T T A B L A Ð IÐ /V IL H E L M 4 6 8 10 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.