Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 30.04.2010, Blaðsíða 46
14 • SENDU OKKUR ÞÍNA SÍMAMYND Í SÍMA 696 7677 EÐA Á POPP@FRETTABLADID.IS OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS! ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS LÚMSKUR Lesandi POPPS náði tærustu birtingarmynd ástarinnar á mynd. NÁTTÚRAN KALLAR Spurning hversu nauðsynlegt það er að fara úr öllum fötunum þegar maður pissar með vinum sínum í guðsgrænni náttúrunni. PRJÓNAÐ Við veltum fyrir okkur hvar ljósmyndarinn var stadd- ur. Undir hjólinu eða? FLOTTUR Niður Snorrabraut og út á Sæbraut. Ætli hann sé á leið- inni í borgara á Búllunni? ALVEG SOFANDI Þessi mynd styður kenningu grínistans Dave Chappelle um að maður megi ekki sofna með hvítu fólki. LÚMSKUR 2 Hvað var á bak við glerið? Það hefði mátt fylgja með myndinni. GALDRAR? Sagan segir að þessi drengur hafi ekki verið á hjólinu þegar myndin var tekin, heldur svifið fyrir aftan það. EFTIR EINN … Djók. Þessi er að öllum líkindum að vinna, en ekki leggja sig eftir of marga. Taktu mynd með símanum og sendu okkur. Við birtum bestu myndirnar og höfundur langbestu myndarinnar fær tvo kassa af Doritos. Myndirnar geta verið af hverju sem er, einhverjum atburði, Sveppa, Michael Jackson, Jóhönnu Guðrúnu eða bara góðu flippi. TAKTU SÍMAMYND! BESTA MYNDIN! Robert Smith og félagar í The Cure hyggjast gefa út viðhafn- arútgáfu af plötunni Disintegr- ation frá árinu 1989 24. maí næstkomandi. Útgáfan telur þrjár plötur sem eru stútfullar af áður óheyrðum demólögum og lagabútum. Disintegration er af mörg- um talin besta plata The Cure, þanngi að aðdáendur hljómsveit- arinnar komast í feitt í enda maí. FULLT AF AUKAEFNI Á LEIÐINNI FRÁ CURE GJAFMILDIR Robert Smith og félagar bregða á leik. Alison Goldfrapp úr hljóm- sveitinni Goldfrapp segir að Lady Gaga sé í þann mund að taka við af Madonnu sem drottning poppsins. „Hún er hin nýja Madonna. Lady Gaga hefur mikið álit á því sem hún gerir. Það er öfgakennt og áhugavert. Reyndar finnst mér fötin hennar miklu skemmti- legri en tónlistin,“ sagði Alison. „En hún er mjög hæfileikarík og það verður fróðlegt að fylgjast með ferli hennar.“ Leikarinn James McAvoy sem lék í Atonement og Last King of Scotland hefur verið orðaður við hlutverk rokk- arans Kurts Cobain í nýrri mynd um ævi hans. Robert Pattinson úr Twilight-myndum var áður orðaður við hlutverk- ið en svo virðist sem ekkja Cobains, Courtney Love, vilji frekar fá McAvoy. „Lítið bara á hann. Það mætti halda að Edward Norton og Kurt hafi eignast barn saman,“ sagði hún í nýlegu sjónvarpsviðtali. Breski grínistinn Ricky Gervais heldur áfram sem kynnir Gold- en Globe-hátíðarinnar á næsta ári. Gervais vakti blendin viðbrögð á síðustu hátíð þegar hann gerði grín að áfengis- vandamálum Mels Gibson og rándýrum skilnaði Pauls McCartney. Þrátt fyrir það fékk hann starfið á nýjan leik. „Ef ég á segja alveg eins og er kom þetta mér á óvart. En ég skemmti mér mjög vel á síðasta ári,“ sagði Gervais. „Næst ætla ég alla leið. Ég mun sjá til þess að þau bjóði mér ekki aftur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.